Íslenski boltinn

Orri: Mér líður vel allsstaðar á vellinum

Stefán Árni Pálsson á Grindavíkurvelli skrifar
„Við lékum virkilega vel fyrstu 25 mínútur leiksins,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn í kvöld.

„Þegar boltinn gengur manna á milli hjá okkur þá getum við opnað hvaða vörn sem er. Loksins náum við að skora mörk, að ná inn fyrsta marki leiksins gefur manni mikið í fótbolta“.

„Vonandi gefur svona leikur okkur aukið sjálfstraust uppá framhaldið að gera“.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×