Birmingham og Blackpool féllu úr úrvalsdeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2011 15:00 Leikmenn Blackpool voru niðurlútir í leikslok Mynd/Ghetty Images Blackpool og Birmingham féllu úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leik var að ljúka rétt í þessu. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina en West Ham var þegar fallið. Englandsmeistarar Man Utd sigruðu lærisveina Ian Holloway á Old Trafford með fjórum mörkum gegn tveimur. Blackpool sýndu mikla baráttu í leiknum og ætluðu greinilega að selja sig dýrt. Eftir að hafa lent undir um miðjan fyrri hálfleik náði Blackpool að komast yfir með tveimur fallegum mörkum. En líkt og í fyrri leik liðanna á Bloomfield Road hélst Blackpool ekki á forystunni. 4-2 tap staðreynd þar sem Michael Owen rak naglann í kistu Blackpool í líklega sínum síðasta leik fyrir Utd. Roman Pavlyuchenko sá til þess að deildarbikarmeistarar Birmingham spila í Championship deildinni á næsta tímabili. Rússinn skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Tottenham sem lauk leik í 5. sæti deildarinnar. Sætið gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni þangað sem Birmingham höfðu þegar tryggt sig með deildarbikartitli sínum. Útlitið var afar svart hjá Úlfunum sem tóku á móti Blackburn. Bæði lið voru að berjast fyrir lífi sínu en það var ekki að sjá í fyrri hálfleik. Blackburn var 3-0 yfir í leikhléi og útlitið svart fyrir lærisveina Mick McCarthy. Tvö mörk í síðari hálfleik og sigurmark Roman Pavlyuchenko gerðu það að verkum að Úlfarnir spila meðal þeirra bestu að ári líkt og Blackburn. Að lokum vann Wigan 1-0 útisigur á Stoke og tryggði sér áframhaldandi veru í deildinni þar sem þeir hafa spilað síðan 2005. Úrslit og markaskorarar úr öllum leikjum má sjá hér að neðan. Úrslitin í lokaumferð enska boltansManchester Utd - Blackpool 4-2 1-0 Ji Sung Park (21.) 1-1 Charlie Adam (40.) 1-2 Gavin Taylor-Fletcher (47.) 2-2 Anderson (63.) 3-2 Ian Evatt sjálfsmark (74.) 4-2 Michael Owen (81.)Aston Villa-Liverpool 1-0 1-0 Stewart Downing (33.)Bolton-Man. City 0-2 0-1 Jolean Lescott (43.) 0-2 Edin Dzeko (62.)Everton-Chelsea 1-0 1-0 Jermaine BeckfordFulham-Arsenal 2-2 1-0 Steve Sidwell (26.) 1-1 Robin Van Persie (31.) 2-1 Bobby Zamora (57.) 2-2 Theo Walcott (89.)Newcastle-WBA 3-3 1-0 Steven Taylor (16.) 2-0 Peter Lövenkrands (43.) 3-0 Jonas Olsson sjálfsmark (47.) 3-1 Soman Tchoyi (62.) 3-2 Soman Tchoyi (72.) 3-3 Soman Tchoyi (89.)Stoke-Wigan 0-1 0-1 Hugo RodalleicaTottenham-Birmingham 2-1 1-0 Roman Pavlyuchenko (49.) 1-1 Craig Garnder (79.) 2-1 Roman Pavlyuchenko (90+.)West Ham-Sunderland 0-3 0-1 boudewijn Zenden (17.) 0-2 Stephane Sessegnon (51.) 0-3 Cristian Riveros (94.)Wolves-Blackburn 2-3 0-1 Jason Roberts (22.) 0-2 Brett Emerton (38.) 0-3 David Hoilett (45+) 1-3 Jamie O'Hara (73.) 2-3 Stephen Hunt (87.) Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Blackpool og Birmingham féllu úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leik var að ljúka rétt í þessu. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina en West Ham var þegar fallið. Englandsmeistarar Man Utd sigruðu lærisveina Ian Holloway á Old Trafford með fjórum mörkum gegn tveimur. Blackpool sýndu mikla baráttu í leiknum og ætluðu greinilega að selja sig dýrt. Eftir að hafa lent undir um miðjan fyrri hálfleik náði Blackpool að komast yfir með tveimur fallegum mörkum. En líkt og í fyrri leik liðanna á Bloomfield Road hélst Blackpool ekki á forystunni. 4-2 tap staðreynd þar sem Michael Owen rak naglann í kistu Blackpool í líklega sínum síðasta leik fyrir Utd. Roman Pavlyuchenko sá til þess að deildarbikarmeistarar Birmingham spila í Championship deildinni á næsta tímabili. Rússinn skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Tottenham sem lauk leik í 5. sæti deildarinnar. Sætið gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni þangað sem Birmingham höfðu þegar tryggt sig með deildarbikartitli sínum. Útlitið var afar svart hjá Úlfunum sem tóku á móti Blackburn. Bæði lið voru að berjast fyrir lífi sínu en það var ekki að sjá í fyrri hálfleik. Blackburn var 3-0 yfir í leikhléi og útlitið svart fyrir lærisveina Mick McCarthy. Tvö mörk í síðari hálfleik og sigurmark Roman Pavlyuchenko gerðu það að verkum að Úlfarnir spila meðal þeirra bestu að ári líkt og Blackburn. Að lokum vann Wigan 1-0 útisigur á Stoke og tryggði sér áframhaldandi veru í deildinni þar sem þeir hafa spilað síðan 2005. Úrslit og markaskorarar úr öllum leikjum má sjá hér að neðan. Úrslitin í lokaumferð enska boltansManchester Utd - Blackpool 4-2 1-0 Ji Sung Park (21.) 1-1 Charlie Adam (40.) 1-2 Gavin Taylor-Fletcher (47.) 2-2 Anderson (63.) 3-2 Ian Evatt sjálfsmark (74.) 4-2 Michael Owen (81.)Aston Villa-Liverpool 1-0 1-0 Stewart Downing (33.)Bolton-Man. City 0-2 0-1 Jolean Lescott (43.) 0-2 Edin Dzeko (62.)Everton-Chelsea 1-0 1-0 Jermaine BeckfordFulham-Arsenal 2-2 1-0 Steve Sidwell (26.) 1-1 Robin Van Persie (31.) 2-1 Bobby Zamora (57.) 2-2 Theo Walcott (89.)Newcastle-WBA 3-3 1-0 Steven Taylor (16.) 2-0 Peter Lövenkrands (43.) 3-0 Jonas Olsson sjálfsmark (47.) 3-1 Soman Tchoyi (62.) 3-2 Soman Tchoyi (72.) 3-3 Soman Tchoyi (89.)Stoke-Wigan 0-1 0-1 Hugo RodalleicaTottenham-Birmingham 2-1 1-0 Roman Pavlyuchenko (49.) 1-1 Craig Garnder (79.) 2-1 Roman Pavlyuchenko (90+.)West Ham-Sunderland 0-3 0-1 boudewijn Zenden (17.) 0-2 Stephane Sessegnon (51.) 0-3 Cristian Riveros (94.)Wolves-Blackburn 2-3 0-1 Jason Roberts (22.) 0-2 Brett Emerton (38.) 0-3 David Hoilett (45+) 1-3 Jamie O'Hara (73.) 2-3 Stephen Hunt (87.)
Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira