Íslenski boltinn

Fylkir náði jafntefli gegn meisturunum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mynd/Anton
Annarri umferð í Pepsi-deild kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. ÍBV og Stjarnan eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.

Stjarnan vann 4-0 sigur á nýliðum Þróttar og Eyjastúlkur unnu Aftureldingu, 5-0, eins og Vísir greindi frá fyrr í kvöld.

Tvenn nokkuð óvænt úrslit litu dagsins ljós í kvöld. Fylkir náði 1-1 jafntefli gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals á heimavelli og þá vann KR 2-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli.

Úrslit kvöldsinsStjarnan - Þróttur 4-0

1-0 Inga Birna Friðjónsdóttir (3.)

2-0 Ashley Bares (14.)

3-0 Inga Birna Friðjónsdóttir (54.)

4-0 Ashley Bares (79.)

Fylkir - Valur 1-1

0-1 Björk Gunnarsdóttir (6.)

1-1 Fjolla Shala (70.)

ÍBV - Afturelding 5-0

1-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (12.)

2-0 Danka Podovac (27.)

3-0 Danka Podovac (40.)

4-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (58.)

5-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (72.)

KR - Breiðablik 2-1

0-1 Arna Ómarsdóttir (44.)

1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir (45.)

2-1 Freyja Viðarsdóttir (88.)

Upplýsingar frá Fótbolti.net.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×