Umfjöllun: Góð byrjun dugði KR Eiríkur Stefán Ásgeirsson á KR-velli skrifar 16. maí 2011 19:00 Mynd/Valli KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. KR fékk sannkallaða draumabyrjun í leiknum og var komið í 2-0 eftir aðeins níu mínútur með mörkum Bjarna Guðjónssonar og Guðjóns Baldvinssonar. Fyrstu tuttugu mínútur leiksins keyrðu KR-ingar hreinlega yfir gestina að norðan en þeir áttu eftir að braggast. Sveinn Elías Jónsson náði að minnka muninn fyrir Þór á 22. mínútu eftir góða skyndisókn og við það færðist allt annað líf í leik Þórsara. Þeir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og voru á tíma sterkari aðilinn í síðari hálfleik. En þeir héldu það ekki út, KR komst í 3-1 og kláraði leikinn þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyllilega sanngjarn sigur hjá KR-ingar enda sóttu þeir nánast án afláts síðustu mínúturnar. Mörkin urðu þó ekki fleiri. Þórsarar sýndu hvað þeir gátu hér í kvöld - barist og beitt hættulegum skyndisóknum. En þeir voru líka minntir rækilega á að þeir þurfa að gera það strax frá fyrstu mínútu. KR – Þór 3-1 - tölfræðin Dómari: Erlendur Eiríksson (7)Áhorfendur: 1412 Skot (á mark): 19–5 (12-2) Varin skot: Hannes Þór 1 – Rajkovic 9 Hornspyrnur: 10–7 Aukaspyrnur fengnar: 18–17 Rangstöður: 0–0KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 7 (88. Dofri Snorrason -) Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 Bjarni Guðjónsson 7Viktor Bjarki Arnarsson 8 – maður leiksins (78. Gunnar Örn Jónsson -) Ásgeir Örn Ólafsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 5 (58. Baldur Sigurðsson 6) Guðjón Baldvinsson 6Þór (4-3-3): Srdjan Rajkovic 6 Baldvin Ólafsson 4 Atli Jens Albertsson 8 Þorsteinn Ingason 5 Ingi Freyr Hilmarson 6 Janez Vrenko 7 Ármann Pétur Ævarsson 3 (67. David Disztl 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Sveinn Elías Jónsson 5 (84. Ottó Hólm Reynisson -) Atli Sigurjónsson 7 Jóhann Helgi Hannesson 4 (71. Sigurður Marinó Kristjánsson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. KR fékk sannkallaða draumabyrjun í leiknum og var komið í 2-0 eftir aðeins níu mínútur með mörkum Bjarna Guðjónssonar og Guðjóns Baldvinssonar. Fyrstu tuttugu mínútur leiksins keyrðu KR-ingar hreinlega yfir gestina að norðan en þeir áttu eftir að braggast. Sveinn Elías Jónsson náði að minnka muninn fyrir Þór á 22. mínútu eftir góða skyndisókn og við það færðist allt annað líf í leik Þórsara. Þeir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og voru á tíma sterkari aðilinn í síðari hálfleik. En þeir héldu það ekki út, KR komst í 3-1 og kláraði leikinn þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyllilega sanngjarn sigur hjá KR-ingar enda sóttu þeir nánast án afláts síðustu mínúturnar. Mörkin urðu þó ekki fleiri. Þórsarar sýndu hvað þeir gátu hér í kvöld - barist og beitt hættulegum skyndisóknum. En þeir voru líka minntir rækilega á að þeir þurfa að gera það strax frá fyrstu mínútu. KR – Þór 3-1 - tölfræðin Dómari: Erlendur Eiríksson (7)Áhorfendur: 1412 Skot (á mark): 19–5 (12-2) Varin skot: Hannes Þór 1 – Rajkovic 9 Hornspyrnur: 10–7 Aukaspyrnur fengnar: 18–17 Rangstöður: 0–0KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 7 (88. Dofri Snorrason -) Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 Bjarni Guðjónsson 7Viktor Bjarki Arnarsson 8 – maður leiksins (78. Gunnar Örn Jónsson -) Ásgeir Örn Ólafsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 5 (58. Baldur Sigurðsson 6) Guðjón Baldvinsson 6Þór (4-3-3): Srdjan Rajkovic 6 Baldvin Ólafsson 4 Atli Jens Albertsson 8 Þorsteinn Ingason 5 Ingi Freyr Hilmarson 6 Janez Vrenko 7 Ármann Pétur Ævarsson 3 (67. David Disztl 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Sveinn Elías Jónsson 5 (84. Ottó Hólm Reynisson -) Atli Sigurjónsson 7 Jóhann Helgi Hannesson 4 (71. Sigurður Marinó Kristjánsson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira