Umfjöllun: Góð byrjun dugði KR Eiríkur Stefán Ásgeirsson á KR-velli skrifar 16. maí 2011 19:00 Mynd/Valli KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. KR fékk sannkallaða draumabyrjun í leiknum og var komið í 2-0 eftir aðeins níu mínútur með mörkum Bjarna Guðjónssonar og Guðjóns Baldvinssonar. Fyrstu tuttugu mínútur leiksins keyrðu KR-ingar hreinlega yfir gestina að norðan en þeir áttu eftir að braggast. Sveinn Elías Jónsson náði að minnka muninn fyrir Þór á 22. mínútu eftir góða skyndisókn og við það færðist allt annað líf í leik Þórsara. Þeir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og voru á tíma sterkari aðilinn í síðari hálfleik. En þeir héldu það ekki út, KR komst í 3-1 og kláraði leikinn þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyllilega sanngjarn sigur hjá KR-ingar enda sóttu þeir nánast án afláts síðustu mínúturnar. Mörkin urðu þó ekki fleiri. Þórsarar sýndu hvað þeir gátu hér í kvöld - barist og beitt hættulegum skyndisóknum. En þeir voru líka minntir rækilega á að þeir þurfa að gera það strax frá fyrstu mínútu. KR – Þór 3-1 - tölfræðin Dómari: Erlendur Eiríksson (7)Áhorfendur: 1412 Skot (á mark): 19–5 (12-2) Varin skot: Hannes Þór 1 – Rajkovic 9 Hornspyrnur: 10–7 Aukaspyrnur fengnar: 18–17 Rangstöður: 0–0KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 7 (88. Dofri Snorrason -) Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 Bjarni Guðjónsson 7Viktor Bjarki Arnarsson 8 – maður leiksins (78. Gunnar Örn Jónsson -) Ásgeir Örn Ólafsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 5 (58. Baldur Sigurðsson 6) Guðjón Baldvinsson 6Þór (4-3-3): Srdjan Rajkovic 6 Baldvin Ólafsson 4 Atli Jens Albertsson 8 Þorsteinn Ingason 5 Ingi Freyr Hilmarson 6 Janez Vrenko 7 Ármann Pétur Ævarsson 3 (67. David Disztl 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Sveinn Elías Jónsson 5 (84. Ottó Hólm Reynisson -) Atli Sigurjónsson 7 Jóhann Helgi Hannesson 4 (71. Sigurður Marinó Kristjánsson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. KR fékk sannkallaða draumabyrjun í leiknum og var komið í 2-0 eftir aðeins níu mínútur með mörkum Bjarna Guðjónssonar og Guðjóns Baldvinssonar. Fyrstu tuttugu mínútur leiksins keyrðu KR-ingar hreinlega yfir gestina að norðan en þeir áttu eftir að braggast. Sveinn Elías Jónsson náði að minnka muninn fyrir Þór á 22. mínútu eftir góða skyndisókn og við það færðist allt annað líf í leik Þórsara. Þeir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og voru á tíma sterkari aðilinn í síðari hálfleik. En þeir héldu það ekki út, KR komst í 3-1 og kláraði leikinn þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyllilega sanngjarn sigur hjá KR-ingar enda sóttu þeir nánast án afláts síðustu mínúturnar. Mörkin urðu þó ekki fleiri. Þórsarar sýndu hvað þeir gátu hér í kvöld - barist og beitt hættulegum skyndisóknum. En þeir voru líka minntir rækilega á að þeir þurfa að gera það strax frá fyrstu mínútu. KR – Þór 3-1 - tölfræðin Dómari: Erlendur Eiríksson (7)Áhorfendur: 1412 Skot (á mark): 19–5 (12-2) Varin skot: Hannes Þór 1 – Rajkovic 9 Hornspyrnur: 10–7 Aukaspyrnur fengnar: 18–17 Rangstöður: 0–0KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 7 (88. Dofri Snorrason -) Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 Bjarni Guðjónsson 7Viktor Bjarki Arnarsson 8 – maður leiksins (78. Gunnar Örn Jónsson -) Ásgeir Örn Ólafsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 5 (58. Baldur Sigurðsson 6) Guðjón Baldvinsson 6Þór (4-3-3): Srdjan Rajkovic 6 Baldvin Ólafsson 4 Atli Jens Albertsson 8 Þorsteinn Ingason 5 Ingi Freyr Hilmarson 6 Janez Vrenko 7 Ármann Pétur Ævarsson 3 (67. David Disztl 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Sveinn Elías Jónsson 5 (84. Ottó Hólm Reynisson -) Atli Sigurjónsson 7 Jóhann Helgi Hannesson 4 (71. Sigurður Marinó Kristjánsson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira