Fjögur ár liðin frá hvarfi Madeleine 3. maí 2011 16:54 Madeleine McCann. Fjögur ár eru liðin í dag frá hvarfi Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi sínu í Portúgal þar sem hún var í fríi með foreldrum sínum. Madeleine litla var tæplega fjögurra ára gömul þegar hún hvarf og hefur ekkert mannshvarf vakið viðlíka athygli um heimsbyggðina á síðustu áratugum. Fjölskylda Maddýjar eins og hún var kölluð, hefur nú í hyggju að gefa út bók sem ber nafn hennar og vonast þau til þess að útgáfan verði til þess að þeir sem eitthvað viti um hvarf hennar gefi sig fram. Til stóð að gefa bókina út í síðustu viku en útgefendurnir ákváðu að fresta útgáfudeginum vegna konunglega brúðkaupsins í Bretlandi. Rannsókn málsins í Portúgal var formlega hætt í júlí árið 2008 en einkaspæjarar á snærum fjölskyldunnar hafa haldið rannsókn málsins áfram. Madeleine McCann Tengdar fréttir Foreldrar Maddie vilja nýja lögreglurannsókn Foreldrar Madeleine McCann eru að hefja undirskriftarsöfnun til að þrýsta á yfirvöld í Bretlandi og í Portúgal að skoða að nýju gögn sem snerta rannsókn á máli hennar. 3. nóvember 2010 19:38 Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. 20. janúar 2011 22:36 Foreldrarnir skrifa bók um Madeleine McCann hjónin segja að það hafi verið erfið ákvörðun fyrir þau að skrifa bókina. Eina ástæðan fyrir því að þau skuli gera það sé sú að sjóðurinn sem þau stofnuðu til þess að fjármagna áframhaldandi leit að Madeleine sé að verða uppurinn. 15. nóvember 2010 07:12 Enn leitað að McCann - Hún er hugsanlega í Bandaríkjunum Portúgalska lögreglan hefur ekki enn gefið upp vonina um að finna Madeleine McCann, sem hvarf árið 2007. Einkaspæjari heldur því fram að stúlkunni hafi verið smyglað til Bandaríkjanna. 18. febrúar 2011 08:35 Fjölmiðlafárið var of mikið fyrir mig Sænska prinsessan Madeleine talaði í fyrsta sinn opinberlega um sambandsslitin við Jonas Bergström síðasta vor í blaðaviðtali í vikunni. Þau voru nýtrúlofuð þegar upp komst um ítrekað framhjáhald kappans, meðal annars með ungri norskri stúlku sem seldi sögu sína til slúðurblaða þar í landi. 20. nóvember 2010 18:15 Þróaði gögn gegn foreldrum Madeleine Breska lögreglan hjálpaði þeirri portúgölsku að „þróa" sönnunargögn gegn foreldrum Madeleine McCann, eftir því sem kemur fram í tölvupósti frá sendiherra Bandaríkjanna í Portúgal. 14. desember 2010 10:27 Foreldrar Madeleine fá fund með breskum ráðherra Theresa May, innanríkisráðherra, hefur ákveðið að hitta foreldra Kate og Gerry McCann, foreldra Madeleine litlu sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007. Foreldrar hafa að undanförnu lagt mikla áherslu að fá áheyrn hjá May eftir að hún tók við embætti innanríkismála í ríkisstjórn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins. Talsmaður innanríkisráðuneytisins hefur staðfest að May muni hitta foreldranna á næstu dögum. 4. júlí 2010 17:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Fjögur ár eru liðin í dag frá hvarfi Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi sínu í Portúgal þar sem hún var í fríi með foreldrum sínum. Madeleine litla var tæplega fjögurra ára gömul þegar hún hvarf og hefur ekkert mannshvarf vakið viðlíka athygli um heimsbyggðina á síðustu áratugum. Fjölskylda Maddýjar eins og hún var kölluð, hefur nú í hyggju að gefa út bók sem ber nafn hennar og vonast þau til þess að útgáfan verði til þess að þeir sem eitthvað viti um hvarf hennar gefi sig fram. Til stóð að gefa bókina út í síðustu viku en útgefendurnir ákváðu að fresta útgáfudeginum vegna konunglega brúðkaupsins í Bretlandi. Rannsókn málsins í Portúgal var formlega hætt í júlí árið 2008 en einkaspæjarar á snærum fjölskyldunnar hafa haldið rannsókn málsins áfram.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Foreldrar Maddie vilja nýja lögreglurannsókn Foreldrar Madeleine McCann eru að hefja undirskriftarsöfnun til að þrýsta á yfirvöld í Bretlandi og í Portúgal að skoða að nýju gögn sem snerta rannsókn á máli hennar. 3. nóvember 2010 19:38 Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. 20. janúar 2011 22:36 Foreldrarnir skrifa bók um Madeleine McCann hjónin segja að það hafi verið erfið ákvörðun fyrir þau að skrifa bókina. Eina ástæðan fyrir því að þau skuli gera það sé sú að sjóðurinn sem þau stofnuðu til þess að fjármagna áframhaldandi leit að Madeleine sé að verða uppurinn. 15. nóvember 2010 07:12 Enn leitað að McCann - Hún er hugsanlega í Bandaríkjunum Portúgalska lögreglan hefur ekki enn gefið upp vonina um að finna Madeleine McCann, sem hvarf árið 2007. Einkaspæjari heldur því fram að stúlkunni hafi verið smyglað til Bandaríkjanna. 18. febrúar 2011 08:35 Fjölmiðlafárið var of mikið fyrir mig Sænska prinsessan Madeleine talaði í fyrsta sinn opinberlega um sambandsslitin við Jonas Bergström síðasta vor í blaðaviðtali í vikunni. Þau voru nýtrúlofuð þegar upp komst um ítrekað framhjáhald kappans, meðal annars með ungri norskri stúlku sem seldi sögu sína til slúðurblaða þar í landi. 20. nóvember 2010 18:15 Þróaði gögn gegn foreldrum Madeleine Breska lögreglan hjálpaði þeirri portúgölsku að „þróa" sönnunargögn gegn foreldrum Madeleine McCann, eftir því sem kemur fram í tölvupósti frá sendiherra Bandaríkjanna í Portúgal. 14. desember 2010 10:27 Foreldrar Madeleine fá fund með breskum ráðherra Theresa May, innanríkisráðherra, hefur ákveðið að hitta foreldra Kate og Gerry McCann, foreldra Madeleine litlu sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007. Foreldrar hafa að undanförnu lagt mikla áherslu að fá áheyrn hjá May eftir að hún tók við embætti innanríkismála í ríkisstjórn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins. Talsmaður innanríkisráðuneytisins hefur staðfest að May muni hitta foreldranna á næstu dögum. 4. júlí 2010 17:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Foreldrar Maddie vilja nýja lögreglurannsókn Foreldrar Madeleine McCann eru að hefja undirskriftarsöfnun til að þrýsta á yfirvöld í Bretlandi og í Portúgal að skoða að nýju gögn sem snerta rannsókn á máli hennar. 3. nóvember 2010 19:38
Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. 20. janúar 2011 22:36
Foreldrarnir skrifa bók um Madeleine McCann hjónin segja að það hafi verið erfið ákvörðun fyrir þau að skrifa bókina. Eina ástæðan fyrir því að þau skuli gera það sé sú að sjóðurinn sem þau stofnuðu til þess að fjármagna áframhaldandi leit að Madeleine sé að verða uppurinn. 15. nóvember 2010 07:12
Enn leitað að McCann - Hún er hugsanlega í Bandaríkjunum Portúgalska lögreglan hefur ekki enn gefið upp vonina um að finna Madeleine McCann, sem hvarf árið 2007. Einkaspæjari heldur því fram að stúlkunni hafi verið smyglað til Bandaríkjanna. 18. febrúar 2011 08:35
Fjölmiðlafárið var of mikið fyrir mig Sænska prinsessan Madeleine talaði í fyrsta sinn opinberlega um sambandsslitin við Jonas Bergström síðasta vor í blaðaviðtali í vikunni. Þau voru nýtrúlofuð þegar upp komst um ítrekað framhjáhald kappans, meðal annars með ungri norskri stúlku sem seldi sögu sína til slúðurblaða þar í landi. 20. nóvember 2010 18:15
Þróaði gögn gegn foreldrum Madeleine Breska lögreglan hjálpaði þeirri portúgölsku að „þróa" sönnunargögn gegn foreldrum Madeleine McCann, eftir því sem kemur fram í tölvupósti frá sendiherra Bandaríkjanna í Portúgal. 14. desember 2010 10:27
Foreldrar Madeleine fá fund með breskum ráðherra Theresa May, innanríkisráðherra, hefur ákveðið að hitta foreldra Kate og Gerry McCann, foreldra Madeleine litlu sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007. Foreldrar hafa að undanförnu lagt mikla áherslu að fá áheyrn hjá May eftir að hún tók við embætti innanríkismála í ríkisstjórn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins. Talsmaður innanríkisráðuneytisins hefur staðfest að May muni hitta foreldranna á næstu dögum. 4. júlí 2010 17:30
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“