Enski boltinn

Ray Wilkins kallaði Jay Spearing "shithouse"

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Orðaval Ray Wilkins var í grófari kantinum þegar hann lýsti leik Arsenal og Liverpool á Sky Sports á dögunum.

Hinn ungi leikmaður Liverpool, Jay Spearing, braut þá frekar klaufalega á Cesc Fabregas og víti dæmt.

Wilkins sagðist í lýsingunni vorkenna Jay "Shithouse" Spearing. Það þarf vart að þýða þetta orðalag Wilkins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×