Erlent

Ótrúlegar myndir úr geimnum sem sýna eyðilegginguna í Japan

Skjáskot af vefsíðu New York Times
Skjáskot af vefsíðu New York Times
Á vefsíðu New York Times sést greinilega hversu gríðarleg eyðleggingin er eftir að jarðskjálfti reið yfir norðurhluta landsins á föstudag. Staðfest er að yfir 1700 manns séu látnir og hundruð eru slasaðir.

Á heimasíðunni er hægt að sjá svokallaðar „Fyrir" og „Eftir" myndir sem teknar er úr geimnum. Heilu bæirnir hafa þurrkast út og þúsundir manna hafa misst heimili sín.

Flóðbylgja kom í kjölfar jarðskjálftans, sem var upp á 9 stig, og hefur ollið gríðarlegu tjóni.

Hægt er að skoða myndirnar hér.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×