
Komu í veg fyrir hryðjuverkaárásir á kjördag

Ríkisfréttastofa Írans hefur eftir fulltrúa ráðuneytisins að nokkrir hryðjuverkahópar hafi skipulagt árásirnar í sameiningu en þeir tengist allir fornum óvinaríkjum Írana, þar á meðal Ísrael.
Tengdar fréttir

Úlfaþytur í Írönum eftir kosningar
Írönsk stjórnvöld hafa bannað mótmæli stuðningsmanna Mir Hosseins Mousavi en hann tapaði fyrir sitjandi forseta landsins, Mahmoud Ahmadinedjad, í kosningum fyrir helgi.

Átök í Teheran vegna úrslita forsetakosninganna
Til átaka hefur komið milli stjórnarandstæðinga og lögreglu í Teheran, höfuðborg Írans, í dag eftir að tilkynnt var að Mahmoud Ahmadinejad hefði verið endurkjörinn forseti landsins í kosningum í gær.

Lýsa báðir yfir sigri
Forseti Íran, Mahmoud Ahmadinejad og keppinautur hans Mirhossein Mousavi hafa báðir lýst yfir sigri í forsetakosningum í landinu.

Mestu mótmælaaðgerðir í Íran í 30 ár
Að minnsta kosti sjö hafa verið skotnir til bana á götum Teherans í Íran síðasta sólarhring, í stærstu mótmælaaðgerðum sem fram hafa farið í landinu í þrjátíu ár.

Obama tekur ekki afstöðu í kosningadeilum í Íran
Barack Obama hefur forðast að taka afstöðu með andspyrnuhreyfingunni í Íran en skipulögð eru meiri mótmæli vegna umdeildrar niðurstöðu forsetakosninga í landinu.

Fyrirhuguðum mótmælum Íran aflýst
Fyrirhuguðum mótmælum í Teheran í Íran sem fram áttu að fara í dag hefur verið aflýst. Írönsk stjórnvöld lýstu því yfir að forsetaframbjóðandinn Mirhossein Mousavi yrði gerður ábyrgur fyrir mótmælunum.

Fleiri en hundrað handteknir í Teheran í nótt
Fleiri en hundrað umbótasinnar voru handteknir í Íran í nótt eftir að þeir og mörg þúsund manns til viðbótar mótmæltu í gær úrslitum forsetakosninga í landinu fyrir helgi.

Atkvæði talin á ný í Íran
Klerkaráðið í Íran hefur kveðið upp þann úrskurð að telja skuli á ný atkvæði forsetakosninganna sem fram fóru þar í landi á föstudaginn.

Mótmælt sjötta daginn í röð
Búist er við fjölmennum mótmælum í Íran sjötta daginn í röð vegna úrslita forsetakosninga þar í landi fyrir tæpri viku. Byltingarráðið í Íran hefur kallað frambjóðendurna þrjá sem biðu ósigur til að bera vitni fyrir helgina vegna rannsóknar á ásökunum um kosningasvik.

Forsetakosningar í Íran í dag
Íranar ganga að kjörborðinu í dag og velja sér forseta. Stendur valið á milli sitjandi forseta, Mahmoud Ahmadinejad, og Mir Hossein Moussavi, leiðtoga umbótasinna.