Fjalar: Spilaði handleggsbrotinn í tuttugu mínútur Ómar Þorgeirsson skrifar 28. júlí 2009 11:45 Fjalar Þorgeirsson hefur átt frábært sumar með Fylki. Mynd/Valli Fylkismenn urðu fyrir miklu áfalli í gær þegar markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson handleggsbrotnaði í 2-1 sigri liðsins gegn Fram í Pepsi-deildinni á Árbæjarvelli. Handleggsbrotið átti sér stað þegar um stundarfjórðungur lifði leiks en Fjalar, sem hefur átt frábært sumar með Fylki, lét það ekki stöðva sig í því að klára leikinn. „Ég hleyp bara út í teiginn í aukaspyrnu utan að kanti og kýli boltann en þá kemur einhver Framari sem er að reyna að nikka boltanum með hausnum og við lendum saman af fullu afli og við það brotnar höndin. Ég fann ekkert mikinn sársauka strax heldur var höndin bara dofin. Ég ákvað bara að halda áfram og spilaði síðustu tuttugu mínúturnar því handleggsbrotinn. Ég var kannski líka eitthvað að reyna að hlífa hendinni því í markinu sem þeir skora kem ég þarna fljúgandi út eins og Súperman og er að reyna að hlífa hægri hendinni," segir Fjalar. Fjalar hittir bæklunarlækni í dag og þá kemur betur í ljós hvenær hann getur snúið aftur í mark Fylkis en er vitanlega svekktur yfir því að þurfa að sitja á hliðarlínunni á þessum tímapunkti á sumrinu. „Það kemur bara í ljós í dag væntanlega. Það er stundum talað um að beinið sé 4-6 vikur að gróa en ég veit ekkert hvenær ég get byrjað að spila aftur. Það er líka enn verra fyrir mig að vera markmaður með þetta að gera. Í ljósi þess hvernig liðinu er búið að ganga og mér persónulega þá er þetta augljóslega gríðarlegt áfall fyrir mig," segir Fjalar vonsvikinn. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Fylkismenn urðu fyrir miklu áfalli í gær þegar markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson handleggsbrotnaði í 2-1 sigri liðsins gegn Fram í Pepsi-deildinni á Árbæjarvelli. Handleggsbrotið átti sér stað þegar um stundarfjórðungur lifði leiks en Fjalar, sem hefur átt frábært sumar með Fylki, lét það ekki stöðva sig í því að klára leikinn. „Ég hleyp bara út í teiginn í aukaspyrnu utan að kanti og kýli boltann en þá kemur einhver Framari sem er að reyna að nikka boltanum með hausnum og við lendum saman af fullu afli og við það brotnar höndin. Ég fann ekkert mikinn sársauka strax heldur var höndin bara dofin. Ég ákvað bara að halda áfram og spilaði síðustu tuttugu mínúturnar því handleggsbrotinn. Ég var kannski líka eitthvað að reyna að hlífa hendinni því í markinu sem þeir skora kem ég þarna fljúgandi út eins og Súperman og er að reyna að hlífa hægri hendinni," segir Fjalar. Fjalar hittir bæklunarlækni í dag og þá kemur betur í ljós hvenær hann getur snúið aftur í mark Fylkis en er vitanlega svekktur yfir því að þurfa að sitja á hliðarlínunni á þessum tímapunkti á sumrinu. „Það kemur bara í ljós í dag væntanlega. Það er stundum talað um að beinið sé 4-6 vikur að gróa en ég veit ekkert hvenær ég get byrjað að spila aftur. Það er líka enn verra fyrir mig að vera markmaður með þetta að gera. Í ljósi þess hvernig liðinu er búið að ganga og mér persónulega þá er þetta augljóslega gríðarlegt áfall fyrir mig," segir Fjalar vonsvikinn.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira