Sandra: Viljum vera áfram með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2009 15:00 Sandra Sigurðardóttir, markvörður og fyrirliði Stjörnunnar. Mynd/Stefán Sandra Sigurðardóttir, markvörður og fyrirliði Stjörnunnar, er klár í leikinn á móti Val í kvöld en með sigri geta Stjörnukonur komist á toppinn í Pepsi-deildinni en tapi þær leiknum eiga þær ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. „Við viljum vera áfram með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn og leggjum allt í þennan leik. Við erum búnar að vera ná góðum úrslitum á móti nánast öllum liðum þannig að við getum það alveg í dag," sagði Sandra. „Það er búin að vera pása þannig að leikmenn eru mjög spenntir fyrir leiknum. Það er komið hungur í leikmenn að spila og vonandi náum við að nýta pásuna rétt," segir Sandra sem var með íslenska landsliðinu út í Finnlandi á EM. Stjarnan tapaði 5-0 á móti Val í bikarnum en Sandra segir að sá leikur hafi verið slys. „Þetta er allt önnur keppni en bikarinn. Það eru möguleikar til staðar og við getum unnið hvaða lið sem er og við getum líka tapað fyrir hvaða liði sem er. Ef við pælum eitthvað í þessum bikarleik þá nýtum við hann til þess að hjálpa okkur," segir Sandra en hún viðurkennir að hún búist við því að það verði mikið að gera hjá henni í leiknum. „Þarf maður ekki alltaf að eiga stórleik og standa fyrir sínu," segir Sandra og bætir við: „Þær eru með frábært lið og gott markaskoraralið þannig og ég verð að standa mig til þess að við náum eitthvað út úr þessum leik," segir Sandra. Stjarnan teflir fram sínu sterkasta liði í dag og kemur miðjumaðurinn Edda María Birgisdóttir sérstaklega til Íslands til að spila leikinn. Leikurinn hefst klukkan 18.00 á Stjörnuvelli í Garðabæ og er frítt í leikinn í boði Avant sem er einn helsti styrktaraðili Stjörnunnar. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir, markvörður og fyrirliði Stjörnunnar, er klár í leikinn á móti Val í kvöld en með sigri geta Stjörnukonur komist á toppinn í Pepsi-deildinni en tapi þær leiknum eiga þær ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. „Við viljum vera áfram með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn og leggjum allt í þennan leik. Við erum búnar að vera ná góðum úrslitum á móti nánast öllum liðum þannig að við getum það alveg í dag," sagði Sandra. „Það er búin að vera pása þannig að leikmenn eru mjög spenntir fyrir leiknum. Það er komið hungur í leikmenn að spila og vonandi náum við að nýta pásuna rétt," segir Sandra sem var með íslenska landsliðinu út í Finnlandi á EM. Stjarnan tapaði 5-0 á móti Val í bikarnum en Sandra segir að sá leikur hafi verið slys. „Þetta er allt önnur keppni en bikarinn. Það eru möguleikar til staðar og við getum unnið hvaða lið sem er og við getum líka tapað fyrir hvaða liði sem er. Ef við pælum eitthvað í þessum bikarleik þá nýtum við hann til þess að hjálpa okkur," segir Sandra en hún viðurkennir að hún búist við því að það verði mikið að gera hjá henni í leiknum. „Þarf maður ekki alltaf að eiga stórleik og standa fyrir sínu," segir Sandra og bætir við: „Þær eru með frábært lið og gott markaskoraralið þannig og ég verð að standa mig til þess að við náum eitthvað út úr þessum leik," segir Sandra. Stjarnan teflir fram sínu sterkasta liði í dag og kemur miðjumaðurinn Edda María Birgisdóttir sérstaklega til Íslands til að spila leikinn. Leikurinn hefst klukkan 18.00 á Stjörnuvelli í Garðabæ og er frítt í leikinn í boði Avant sem er einn helsti styrktaraðili Stjörnunnar.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira