40 vandarhögg vegna buxna Guðjón Helgason skrifar 4. ágúst 2009 19:30 Súdanska fréttakonan Lubna Ahmed Hussein á yfir höfði sér 40 vandarhögg vegna ákæru fyrir ósiðlegan klæðaburð. Konan gekk í buxum opinberlega í síðasta mánuði. Hún lítur á þetta sem prófmál fyrir dómi og segir að vandarhöggin yrðu móðgun við fólk og trúarbrögð. Hussein var handtekinn ásamt 13 öðrum konum í Khartoum, höfuðborg Súdans, í byrjun júlí. 11 úr hópnum, þar með talið Hussein, fengu á sig 15.000 króna sekt og 10 vandarhögg fyrir ósæmilega klæðaburð. Þær væru að brjóta gegn sjaría-lögum múslima sem gilda í landinu. Hussein vildi fá málið fyrir dóm þrátt fyrir að eiga 40 vandarhögg á hættu yrði hún sakfelld. Hún sagði starfi sínu fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Súdan lausu til að losna við friðhelgi sem því fylgir. Hún vildi að kæran gegn sér yrði prófmál en mörg þúsund konur hafi þurft að sæta vandarhöggum í landinu síðustu ár vegna ákvæða sjaría-laga. Til átaka kom milli lögreglu og stuðningsmanna Hússeins fyrir framan dómshús í Khartoum, höfuðborg Súdans, í dag þar sem málið var tekið fyrri. Táragas var notað til að dreifa mannfjöldanum. Málinu var frestað í einn mánuð til að skera mætti úr um hvort friðhelgin gilti enn þó Hússein hefði sagt upp störfum. Það er þvert á vilja hennar og talið að stjórnvöld í Súdan hafi viljað fresta máinu til að drepa því á dreif vegna þess hve það hafi vakið mikla athygli víða um heim Erlent Fréttir Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Sjá meira
Súdanska fréttakonan Lubna Ahmed Hussein á yfir höfði sér 40 vandarhögg vegna ákæru fyrir ósiðlegan klæðaburð. Konan gekk í buxum opinberlega í síðasta mánuði. Hún lítur á þetta sem prófmál fyrir dómi og segir að vandarhöggin yrðu móðgun við fólk og trúarbrögð. Hussein var handtekinn ásamt 13 öðrum konum í Khartoum, höfuðborg Súdans, í byrjun júlí. 11 úr hópnum, þar með talið Hussein, fengu á sig 15.000 króna sekt og 10 vandarhögg fyrir ósæmilega klæðaburð. Þær væru að brjóta gegn sjaría-lögum múslima sem gilda í landinu. Hussein vildi fá málið fyrir dóm þrátt fyrir að eiga 40 vandarhögg á hættu yrði hún sakfelld. Hún sagði starfi sínu fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Súdan lausu til að losna við friðhelgi sem því fylgir. Hún vildi að kæran gegn sér yrði prófmál en mörg þúsund konur hafi þurft að sæta vandarhöggum í landinu síðustu ár vegna ákvæða sjaría-laga. Til átaka kom milli lögreglu og stuðningsmanna Hússeins fyrir framan dómshús í Khartoum, höfuðborg Súdans, í dag þar sem málið var tekið fyrri. Táragas var notað til að dreifa mannfjöldanum. Málinu var frestað í einn mánuð til að skera mætti úr um hvort friðhelgin gilti enn þó Hússein hefði sagt upp störfum. Það er þvert á vilja hennar og talið að stjórnvöld í Súdan hafi viljað fresta máinu til að drepa því á dreif vegna þess hve það hafi vakið mikla athygli víða um heim
Erlent Fréttir Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“