Breiðablik tryggði sér Evrópusætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2009 15:39 Erna Björk Sigurðardóttir, leikmaður Breiðabliks. Mynd/Stefán Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag. Þar með tryggðu Blikar sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en í fyrsta sinn fá nú tvö íslensk lið þátttökurétt í keppninni. Breiðablik, Þór/KA og Stjarnan voru öll jöfn að stigum í 2.-4. sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. Breiðablik var með besta markahlutfallið en liðið hafði 37 mörk í plús en Þór/KA 36. Stjarnan var svo með 27 mörk í plús. Í hálfleik var útlit fyrir að Þór/KA myndi hirða annað sætið af Blikum þar sem liðið var með 3-1 forystu gegn KR í vesturbænum. Breiðablik var 1-0 yfir gegn GRV í hálfleik. Blikar komu hins vegar afar grimmir til leiks í síðari hálfleik og var um algera einstefnu að ræða að marki gestanna. Blikar skoruðu sex mörk í síðari hálfleik á meðan að KR náði að minnka muninn gegn Þór/KA. Þeim leik lauk með 3-2 sigri Þór/KA. Stjarnan vann einnig 7-0 sigur í sínum leik en liðið mætti Keflavík á útivelli. Það dugði þó ekki til að ná Þór/KA og Stjarnan því áfram í fjórða sæti deildarinnar og Þór/KA í þriðja. Þetta er þó besti árangur Þór/KA í efstu deild frá upphafi. Úrslit dagsins: Keflavík - Stjarnan 0-7 0-1 Björk Gunnarsdóttir, víti (22.) 0-2 Karen Sturludóttir (45.) 0-3 Anika Laufey Baldursdóttir, víti (61.) 0-4 Gunnildur Yrsa Jónsdóttir (63.) 0-5 Björk Gunnarsdóttir (68.) 0-6 Karen Sturludóttir (73.) 0-7 Anika Laufey Baldursdóttir (89.)KR - Þór/KA 2-3 0-1 Vesna Smiljkovic (8.) 0-2 Mateja Zver (21.) 0-3 Bojana Besic (32.) 1-3 Ólöf Gerður Ísberg (45.) 2-3 Sonja Björk Jóhannsdóttir (83.)Stjarnan - Breiðablik 0-7 0-1 Jóna Kristín Hauksdóttir (28.) 0-2 Jóna Kristín Hauksdóttir (48.) 0-3 Fanndís Friðriksdóttir (56.) 0-4 Sara Björk Gunnarsdóttir (61.) 0-5 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (81.) 0-6 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (83.) 0-7 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (90.)Fylkir - ÍR 7-0 Anna Björg Björnsdóttir 2 mörk Anna Sigurðardóttir 2 mörk Laufey Björnsdóttir 1 mark Rut Kristjánsdóttir 1 mark Hanna María Jóhannsdóttir 1 mark Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag. Þar með tryggðu Blikar sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en í fyrsta sinn fá nú tvö íslensk lið þátttökurétt í keppninni. Breiðablik, Þór/KA og Stjarnan voru öll jöfn að stigum í 2.-4. sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. Breiðablik var með besta markahlutfallið en liðið hafði 37 mörk í plús en Þór/KA 36. Stjarnan var svo með 27 mörk í plús. Í hálfleik var útlit fyrir að Þór/KA myndi hirða annað sætið af Blikum þar sem liðið var með 3-1 forystu gegn KR í vesturbænum. Breiðablik var 1-0 yfir gegn GRV í hálfleik. Blikar komu hins vegar afar grimmir til leiks í síðari hálfleik og var um algera einstefnu að ræða að marki gestanna. Blikar skoruðu sex mörk í síðari hálfleik á meðan að KR náði að minnka muninn gegn Þór/KA. Þeim leik lauk með 3-2 sigri Þór/KA. Stjarnan vann einnig 7-0 sigur í sínum leik en liðið mætti Keflavík á útivelli. Það dugði þó ekki til að ná Þór/KA og Stjarnan því áfram í fjórða sæti deildarinnar og Þór/KA í þriðja. Þetta er þó besti árangur Þór/KA í efstu deild frá upphafi. Úrslit dagsins: Keflavík - Stjarnan 0-7 0-1 Björk Gunnarsdóttir, víti (22.) 0-2 Karen Sturludóttir (45.) 0-3 Anika Laufey Baldursdóttir, víti (61.) 0-4 Gunnildur Yrsa Jónsdóttir (63.) 0-5 Björk Gunnarsdóttir (68.) 0-6 Karen Sturludóttir (73.) 0-7 Anika Laufey Baldursdóttir (89.)KR - Þór/KA 2-3 0-1 Vesna Smiljkovic (8.) 0-2 Mateja Zver (21.) 0-3 Bojana Besic (32.) 1-3 Ólöf Gerður Ísberg (45.) 2-3 Sonja Björk Jóhannsdóttir (83.)Stjarnan - Breiðablik 0-7 0-1 Jóna Kristín Hauksdóttir (28.) 0-2 Jóna Kristín Hauksdóttir (48.) 0-3 Fanndís Friðriksdóttir (56.) 0-4 Sara Björk Gunnarsdóttir (61.) 0-5 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (81.) 0-6 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (83.) 0-7 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (90.)Fylkir - ÍR 7-0 Anna Björg Björnsdóttir 2 mörk Anna Sigurðardóttir 2 mörk Laufey Björnsdóttir 1 mark Rut Kristjánsdóttir 1 mark Hanna María Jóhannsdóttir 1 mark
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira