Erlent

Sarkozy tapar fylgi í sveitarstjórnakosningum

Flokkur Sarkozy Frakklandsforseta hefur tapað fylgi í fyrstu umferð sveitarstjórnarkosninganna þar í landi.

Þegar tveir þriðju hlutar atkvæða höfðu verið taldir var hægri flokkur Sarkozy með rúm 45% atkvæða á móti 47% hjá sósíalistum.

Kosingarnar eru taldar sýna að almenningur ber minnkandi traust til stjórnar Sarkozy en fylgi við hann hefur minnkað töluvert á síðustu mánuðum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×