Hélt dótturinni fanginni til að forða henni frá fíkniefnum 29. apríl 2008 15:18 Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag. Hann sagði enn fremur að það hefði verið hrein óhöpp að hann barnaði hana sex sinnum á þessum tíma en samtals eignaðist dóttir hans sjö börn. Eftir því sem austurríska blaði Kronen-Zeitung greinir frá viðurkenndi Fritzl fyrir dómara að hafa haft kynmök með dóttur sinni en hafnaði því að hafa lokkað hana niður í kjallara og haldið henni þar eins og skepnu. Sagði hann dótturina, Elisabeth, hafa verið baldið barn og hann óttast að hún yrði fíkniefnum að bráð. Þá kom fram í dómssal að Fritzl hefði ákveðið að ala upp þrjú af börnunum sex vegna þess að þau hefðu haft of mikinn hávaða í kjallaranum. Þess vegna skildi hann eftir miða fyrir utan húsið sem átti að vera frá Elisabeth þar sem foreldrarnir voru beðnir um að annast börnin. Með alvarlegar persónuleikaraskanir Fyrsta barnið var skilið eftir á tröppunum árið 1993 en hin tvö á árunum 1994 og 1996. Eins og fram hefur komið hefur DNA-rannsókn staðfest að hann sé faðir barnanna. Lögregla lýsir honum stjórnsömum manni með óvenju mikla kynhvöt og samkvæmt afbrotasérfræðingum glímir hann við alvarlegar persónuleikaraskanir. Fritzl var leiddur fyrir dómara þar sem fara átti fram á gæsluvarðhald yfir honum en yfirheyrslum lögreglu er langt því frá lokið. Meðal þess sem lögregla rannsakar frekar er hvernig eitt af börnunum sjö sem hann átti með dóttur sinni lést. Fritzel hefur viðurkennt að hafa brennt líkið og á hann hugsanlega yfir höfði sér dóm fyrir manndráp vegna þess að barnið fékk ekki nægilega umönnun eftir fæðingu. Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Erlent Fleiri fréttir Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðir gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Sjá meira
Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag. Hann sagði enn fremur að það hefði verið hrein óhöpp að hann barnaði hana sex sinnum á þessum tíma en samtals eignaðist dóttir hans sjö börn. Eftir því sem austurríska blaði Kronen-Zeitung greinir frá viðurkenndi Fritzl fyrir dómara að hafa haft kynmök með dóttur sinni en hafnaði því að hafa lokkað hana niður í kjallara og haldið henni þar eins og skepnu. Sagði hann dótturina, Elisabeth, hafa verið baldið barn og hann óttast að hún yrði fíkniefnum að bráð. Þá kom fram í dómssal að Fritzl hefði ákveðið að ala upp þrjú af börnunum sex vegna þess að þau hefðu haft of mikinn hávaða í kjallaranum. Þess vegna skildi hann eftir miða fyrir utan húsið sem átti að vera frá Elisabeth þar sem foreldrarnir voru beðnir um að annast börnin. Með alvarlegar persónuleikaraskanir Fyrsta barnið var skilið eftir á tröppunum árið 1993 en hin tvö á árunum 1994 og 1996. Eins og fram hefur komið hefur DNA-rannsókn staðfest að hann sé faðir barnanna. Lögregla lýsir honum stjórnsömum manni með óvenju mikla kynhvöt og samkvæmt afbrotasérfræðingum glímir hann við alvarlegar persónuleikaraskanir. Fritzl var leiddur fyrir dómara þar sem fara átti fram á gæsluvarðhald yfir honum en yfirheyrslum lögreglu er langt því frá lokið. Meðal þess sem lögregla rannsakar frekar er hvernig eitt af börnunum sjö sem hann átti með dóttur sinni lést. Fritzel hefur viðurkennt að hafa brennt líkið og á hann hugsanlega yfir höfði sér dóm fyrir manndráp vegna þess að barnið fékk ekki nægilega umönnun eftir fæðingu.
Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Erlent Fleiri fréttir Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðir gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Sjá meira