Erlent

Áfram árásir á Gaza þrátt fyrir mótmæli

Þrátt fyrir hörð mótmæli víða í heiminum héldu Ísraelsmenn áfram loftárásum sínum á Gazasvæðið í nótt.

Nú hafa hátt á annað hundrað manns fallið frá því átökin hófust. Þar af féllu rúmlega 60 nú um helgina. Bæði Bandaríkjamenn og Sameinuðu þjóðirnar hafa mótmælt árásum Ísraelsmanna.

Hér heima skorar Félagið Ísland-Palestína á íslensk stjórnvöld að rjúfa þegar stjórnmálasamband við Ísrael.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×