Erlent

Fjórir ítalskir ferðamenn láta lífið í Egyptalandi

Ferðamenn í Sharm el-Sheikh
Ferðamenn í Sharm el-Sheikh MYND/AFP

Fjórir ítalskir ferðamenn létu lífið í Egyptalandi í dag þegar rúta sem þeir voru í lenti í árekstri við vörubifreið. Fimm aðrir slösuðust í árekstrinum.

Meðal þeirra sem létust var kona og barn. Áreksturinn átti sér staða skammt frá Sharm el-Sheikh flugvellinum. Fólkið sem slasaðist var flutt á spítala.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×