Enski boltinn

Sanchez vill halda áfram með Fulham

NordicPhotos/GettyImages
Lawrie Sanchez segist ólmur vilja halda áfram í starfi sínu sem knattspyrnustjóri hjá Fulham eftir að ljóst varð í gærkvöld að liðið héldi sæti sínu í úrvalsdeildinni. Sanchez er landsliðsþjálfari Norður-Íra og er samningsbundinn þar fram yfir EM 2008.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×