Erlent

Lieberman styður McCain

John McCain hjá Letterman.
John McCain hjá Letterman.

Bandarsíski öldungardeildarþingmaðurinn Joe Lieberman hefur lýst yfir stuðningi við John McCain sem býður sig fram í embætti forseta fyrir hönd Repúblikana. Lieberman var Demókrati þegar hann var kjörinn í öldungardeildina en segist nú vera sjálfstæður.

Búist er við að Lieberman, sem áður var á meðal valdameiri demókrata í öldungadeildinni og meðal annars varaforsetaefni Al Gore, lýsi formlega yfir stuðningi við McCain í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×