Erlent

63 handteknir í tengslum við barnaklám

Lögreglan á Spáni handtók í dag 63 menn vegna gruns um aðild að barnaklámhringjum á Netinu.

Meðal þeirra sem voru handteknir eru meintir framleiðendur barnakláms. Fyrr á þessu ári handtók spænska lögreglan 66 einstaklinga í tengslum við framleiðslu og dreifingu á barnaklámi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×