Erlent

Tatma útskrifuð af spítala

Indverska stúlkan, Lakshmi Tatma, sem fæddist með átta útlimi var útskrifuð af spítala í Bangalore á Indlandi í dag.

Tatma gekkst undir skurðaðgerð í byrjun síðasta mánaðar þar sem aukalimir hennar voru fjarlægðir. Læknar segja henni nú ekkert að vanbúnaði að hefja eðlilegt líf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×