Erlent

Klippti prestskragann til að mótmæla Mugabe

John Sentamu erkibiskup af York hét því í dag að ganga ekki með prestakraga fyrr en Robert Mugabe væri farinn frá sem forseti Zimbabwe. Til að leggja áherslu á orð sín klippti hann prestakraga sinn í beinni útsendingu.

Sentamu sagði að Mugabe hefði tætt persónueinkenni landa sinna í sundur líkt og hann væri sjálfur að gera við prestakragann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×