Erlent

Líkur á vopnahléi í Darfur

MYND/AFP

Forseti Súdans, Omar Hassan al-Bashir sagði á blaðamannafundi í Róm í morgun að súdönsk stjórnvöld hefðu fyrir sitt leyti fallist á vopnahlé í Darfur héraði.

Í næsta mánuði eru fyrirhugaðar friðarviðræður stríðandi fylkinga í Darfur. Forsetinn er í Róm til þess að funda með forsætisráðherra Ítalíu, Romano Prodi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×