Segir ástæðu til að óttast al-Qaida 8. september 2007 19:02 George Bush Bandaríkjaforseti segir ummæli Osamas bin Ladens á myndbandi, sýna hver langtímamarkmið hryðjuverkasamtakanna al-Qaida í Írak séu. Í myndbandinu hæðist bin Laden að lýðræðinu í Bandaríkjunum. Sjónvarpsstöðin Al-Jazeera sýndi myndbandið í gærkvöldi sem er um hálftíma langt. Þar minnist Bin Laden meðal annars nokkrum sinnum á árásirnar á New York og Washington og segir að Bandaríkjastjórn hafi orðið að breyta um stefnu vegna þeirra. ,,Frá 11. september hafa Mujahedeensveitirnar haft áhrif á stefnu Bandaríkjanna. Og bandaríska þjóðin hafa uppgötvað sannleikann: Orðstír herrar versnaði, virðing hennar þvarr um allan heim og efnahagurinn var mergsoginn." Þá segir Bin Laden að með því að neita að viðurkenna ósigra Bandaríkjamanna í Írak sé Bush forseti að endurtaka mistök sovéskra ráðamanna þegar sovéskur her var í Afganistan og að tilraunir demókrata til að stöðva stríðið hafi mistekist vegna ofurvalds stórfyrirtækja. George Bush bandaríkjaforseti segir myndband Osama Bins Ladens sýna hve hættulegur heimurinn sé sem við búum í. Þá sýni það langtímamarkmið hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda í Írak og að írak sé hluti af stríðinu gegn öfgamönnum. „Ef al-Qaedamönnum finnst taka því að nefna Írak á nafn er ástæðan sú, að þeir vilja ná fram markmiðum sínum í Írak, þaðan sem við rákum þá á brott." Osama Bin Laden hefur ekki birst á myndbandi síðan í október 2004. Sérfræðingar sem hafa skoðað myndbandið staðfesta að röddinn sem heyrist sé rödd Bin ladens og að myndbandið sé nýlegt enda vísar hann meðal annars til Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands. Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
George Bush Bandaríkjaforseti segir ummæli Osamas bin Ladens á myndbandi, sýna hver langtímamarkmið hryðjuverkasamtakanna al-Qaida í Írak séu. Í myndbandinu hæðist bin Laden að lýðræðinu í Bandaríkjunum. Sjónvarpsstöðin Al-Jazeera sýndi myndbandið í gærkvöldi sem er um hálftíma langt. Þar minnist Bin Laden meðal annars nokkrum sinnum á árásirnar á New York og Washington og segir að Bandaríkjastjórn hafi orðið að breyta um stefnu vegna þeirra. ,,Frá 11. september hafa Mujahedeensveitirnar haft áhrif á stefnu Bandaríkjanna. Og bandaríska þjóðin hafa uppgötvað sannleikann: Orðstír herrar versnaði, virðing hennar þvarr um allan heim og efnahagurinn var mergsoginn." Þá segir Bin Laden að með því að neita að viðurkenna ósigra Bandaríkjamanna í Írak sé Bush forseti að endurtaka mistök sovéskra ráðamanna þegar sovéskur her var í Afganistan og að tilraunir demókrata til að stöðva stríðið hafi mistekist vegna ofurvalds stórfyrirtækja. George Bush bandaríkjaforseti segir myndband Osama Bins Ladens sýna hve hættulegur heimurinn sé sem við búum í. Þá sýni það langtímamarkmið hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda í Írak og að írak sé hluti af stríðinu gegn öfgamönnum. „Ef al-Qaedamönnum finnst taka því að nefna Írak á nafn er ástæðan sú, að þeir vilja ná fram markmiðum sínum í Írak, þaðan sem við rákum þá á brott." Osama Bin Laden hefur ekki birst á myndbandi síðan í október 2004. Sérfræðingar sem hafa skoðað myndbandið staðfesta að röddinn sem heyrist sé rödd Bin ladens og að myndbandið sé nýlegt enda vísar hann meðal annars til Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands.
Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira