Klippir snigla í tvennt Guðjón Helgason skrifar 10. ágúst 2007 19:00 Spánarsniglarnir alræmdu hafa gert Dönum lífið leitt í sumar. Þeir éta allt sem að kjafti kemur og hafa gert garyrkjumenn gráhærða. Skaðvaldur segir ein dönsk kona og klippir skriðdýrin í sundur. Sniglar þessir hafa numið land á Íslandi en þurrkarnir hér hafa verið þeim erfiðir í sumar. Spánarsniglarnir eru stórir - 7-15 sentimetra langir - og alætur. Þeir borða helst lyksterkar plöntur og hræ. Rakt loftslag hentar þeim vel - sér í lagi úthafsloftlsag. Ekki þarf að koma á óvart að þeir hafi herjað á Dani í sumar enda mikið rignt þar í landi. Þess fyrir utan leggja fá dýr á norðurslóð spánarsniglana sér til munns. Sniglarnir hafa gert garðeigendum í Danmörku lífið leitt - étið plöntur af öllum gerðum og stærðum. Eva Kielgast, garðeigandi, var ekki sátt við sniglana og hefur beitt óhefðbundinni leið til að losa sig við þá. Hún klippir þá í tvennt. Þegar rakt sé segir hún að sniglarnir komi fram í þúsunda talin. Hún hafi drepið nokkur þúsund á hverjum degi en nú í lok sumars séu það aðeins tíu eða þar um bil á dag. Þá geti hún betur lifað með þessu. Eva klippir sniglana og þá renni iðrin út úr þeim - sem sé ekki fallegt að sjá. Þá komi aðrir sniglar fram og éta hræið. Þannig sé hringrás náttúrunnar. Dýraverndunarsinnar eru ósáttir við Evu og aðra sem tekið hafa upp aðferð hennar. Segja rétt að sjóða sniglana og drepa þá þannig hratt og með mannúðlegri hætti. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagði í samtali við fréttastofu í dag að spánarsnigillinn hefði numið land á Íslandi fyrir tveimur árum og hann væri að öllum líkindum kominn til að vera. Veðurfar í sumar hefði hins vegar verið honum erfitt. Þurrkarnir hafi stöðvað ferðir hans. Erlent Fréttir Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
Spánarsniglarnir alræmdu hafa gert Dönum lífið leitt í sumar. Þeir éta allt sem að kjafti kemur og hafa gert garyrkjumenn gráhærða. Skaðvaldur segir ein dönsk kona og klippir skriðdýrin í sundur. Sniglar þessir hafa numið land á Íslandi en þurrkarnir hér hafa verið þeim erfiðir í sumar. Spánarsniglarnir eru stórir - 7-15 sentimetra langir - og alætur. Þeir borða helst lyksterkar plöntur og hræ. Rakt loftslag hentar þeim vel - sér í lagi úthafsloftlsag. Ekki þarf að koma á óvart að þeir hafi herjað á Dani í sumar enda mikið rignt þar í landi. Þess fyrir utan leggja fá dýr á norðurslóð spánarsniglana sér til munns. Sniglarnir hafa gert garðeigendum í Danmörku lífið leitt - étið plöntur af öllum gerðum og stærðum. Eva Kielgast, garðeigandi, var ekki sátt við sniglana og hefur beitt óhefðbundinni leið til að losa sig við þá. Hún klippir þá í tvennt. Þegar rakt sé segir hún að sniglarnir komi fram í þúsunda talin. Hún hafi drepið nokkur þúsund á hverjum degi en nú í lok sumars séu það aðeins tíu eða þar um bil á dag. Þá geti hún betur lifað með þessu. Eva klippir sniglana og þá renni iðrin út úr þeim - sem sé ekki fallegt að sjá. Þá komi aðrir sniglar fram og éta hræið. Þannig sé hringrás náttúrunnar. Dýraverndunarsinnar eru ósáttir við Evu og aðra sem tekið hafa upp aðferð hennar. Segja rétt að sjóða sniglana og drepa þá þannig hratt og með mannúðlegri hætti. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagði í samtali við fréttastofu í dag að spánarsnigillinn hefði numið land á Íslandi fyrir tveimur árum og hann væri að öllum líkindum kominn til að vera. Veðurfar í sumar hefði hins vegar verið honum erfitt. Þurrkarnir hafi stöðvað ferðir hans.
Erlent Fréttir Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent