Erlent

Big Ben þegir þunnu hljóði

MYND/Carl de Souza
Einn frægasti klukkuturn heims, Big Ben í London mun þagna í heilan mánuð frá og með morgundeginum. Sökum viðhalds munu bjöllurnar ekki hringja á ný fyrr en í september. Sjálf klukkan mun stöðvast í nokkrar klukkustundir á morgun en viðhaldsvinnan er liður í því að koma turninum í sem best horf áður en hann fagnar 150 ára afmæli sínu árið 2009.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×