Erlent

Sameinað Írak fagnar sigri á Asíuleikunum

MYND/AP
Írakar hafa safnast þúsundum saman á götum úti til að fagna í sigri íraska fótbaltalandsliðsins á Saudi Aröbum í úrslitaleik liðanna á Asíuleikunum í Indónesíu í dag. Sjíar, Sunníar og Kúrdar þustu með fagnaðarlátum út á göturnar og heyra hefur mátt bílflautur þeyttar og byssuskot eftir að úrslitin lágu fyrir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×