Kaþólskir trúboðar í Second Life Jónas Haraldsson skrifar 27. júlí 2007 16:17 Fólk að búa sér til annað sjálf í Second Life. MYND/AFP Kaþólskir trúboðar hafa ávallt farið á ókannaða og hættulega staði á jörðinni til þess að boða orð drottins. Núna er verið að hvetja þá til þess að fara inn í sýndarveruleikaheiminn Second Life til þess að bjarga sýndarveruleikasálum. Í grein sem birtist í blaðinu Jesuit journal La Civilta segir menntamaðurinn Antonio Spadaro meðbræðrum sínum ekki að vera hræddir við að fara í sýndarveruleikaheiminn þar sem þar geti verið óplægðir akrar af fólki sem vill verða betra. Second Life er einskonar þrívíddar sýndarveruleikaheimur þar sem fólk býr til ímynd af sjálfu sér og lifir svo og hrærist þar. Skráðir notendur eru fleiri en átta milljónir og milljónir dollara skipta þar um hendur í hverjum mánuði. Spadaro spyr í grein sinni hvort að Guð verið til staðar í sýndarveruleikaheimi. Hann bendir á að nú þegar sé fjöldinn allur af kirkjum og musterum sem þjóna hinum ýmsu trúum til staðar í leiknum. Hann vitnar einnig í sænskan múslima sem segir að hann láti sjálf sitt í leiknum biðja jafn oft og hann sjálfur gerir í raunveruleikanum. Hann varar þó við því að erótíska vídd sýndarveruleikans sé sífellt til staðar og erfitt sé að komast undan henni. Fólk getur meðal annars keypt sér kynfæri á sjálf sín sem er síðan hægt að örva á alla mögulega vegu. Þó svo sumir séu kannski að reyna að flýja raunveruleikann eru margir í Second Life að reyna að bæta einhverju við hann og hugsanlega trú. Þess vegna segir Spadaro að hægt sé að líta á Second Life sem nýjan og gildan vettvang fyrir trúboð. Erlent Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira
Kaþólskir trúboðar hafa ávallt farið á ókannaða og hættulega staði á jörðinni til þess að boða orð drottins. Núna er verið að hvetja þá til þess að fara inn í sýndarveruleikaheiminn Second Life til þess að bjarga sýndarveruleikasálum. Í grein sem birtist í blaðinu Jesuit journal La Civilta segir menntamaðurinn Antonio Spadaro meðbræðrum sínum ekki að vera hræddir við að fara í sýndarveruleikaheiminn þar sem þar geti verið óplægðir akrar af fólki sem vill verða betra. Second Life er einskonar þrívíddar sýndarveruleikaheimur þar sem fólk býr til ímynd af sjálfu sér og lifir svo og hrærist þar. Skráðir notendur eru fleiri en átta milljónir og milljónir dollara skipta þar um hendur í hverjum mánuði. Spadaro spyr í grein sinni hvort að Guð verið til staðar í sýndarveruleikaheimi. Hann bendir á að nú þegar sé fjöldinn allur af kirkjum og musterum sem þjóna hinum ýmsu trúum til staðar í leiknum. Hann vitnar einnig í sænskan múslima sem segir að hann láti sjálf sitt í leiknum biðja jafn oft og hann sjálfur gerir í raunveruleikanum. Hann varar þó við því að erótíska vídd sýndarveruleikans sé sífellt til staðar og erfitt sé að komast undan henni. Fólk getur meðal annars keypt sér kynfæri á sjálf sín sem er síðan hægt að örva á alla mögulega vegu. Þó svo sumir séu kannski að reyna að flýja raunveruleikann eru margir í Second Life að reyna að bæta einhverju við hann og hugsanlega trú. Þess vegna segir Spadaro að hægt sé að líta á Second Life sem nýjan og gildan vettvang fyrir trúboð.
Erlent Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira