Kaþólskir trúboðar í Second Life Jónas Haraldsson skrifar 27. júlí 2007 16:17 Fólk að búa sér til annað sjálf í Second Life. MYND/AFP Kaþólskir trúboðar hafa ávallt farið á ókannaða og hættulega staði á jörðinni til þess að boða orð drottins. Núna er verið að hvetja þá til þess að fara inn í sýndarveruleikaheiminn Second Life til þess að bjarga sýndarveruleikasálum. Í grein sem birtist í blaðinu Jesuit journal La Civilta segir menntamaðurinn Antonio Spadaro meðbræðrum sínum ekki að vera hræddir við að fara í sýndarveruleikaheiminn þar sem þar geti verið óplægðir akrar af fólki sem vill verða betra. Second Life er einskonar þrívíddar sýndarveruleikaheimur þar sem fólk býr til ímynd af sjálfu sér og lifir svo og hrærist þar. Skráðir notendur eru fleiri en átta milljónir og milljónir dollara skipta þar um hendur í hverjum mánuði. Spadaro spyr í grein sinni hvort að Guð verið til staðar í sýndarveruleikaheimi. Hann bendir á að nú þegar sé fjöldinn allur af kirkjum og musterum sem þjóna hinum ýmsu trúum til staðar í leiknum. Hann vitnar einnig í sænskan múslima sem segir að hann láti sjálf sitt í leiknum biðja jafn oft og hann sjálfur gerir í raunveruleikanum. Hann varar þó við því að erótíska vídd sýndarveruleikans sé sífellt til staðar og erfitt sé að komast undan henni. Fólk getur meðal annars keypt sér kynfæri á sjálf sín sem er síðan hægt að örva á alla mögulega vegu. Þó svo sumir séu kannski að reyna að flýja raunveruleikann eru margir í Second Life að reyna að bæta einhverju við hann og hugsanlega trú. Þess vegna segir Spadaro að hægt sé að líta á Second Life sem nýjan og gildan vettvang fyrir trúboð. Erlent Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Kaþólskir trúboðar hafa ávallt farið á ókannaða og hættulega staði á jörðinni til þess að boða orð drottins. Núna er verið að hvetja þá til þess að fara inn í sýndarveruleikaheiminn Second Life til þess að bjarga sýndarveruleikasálum. Í grein sem birtist í blaðinu Jesuit journal La Civilta segir menntamaðurinn Antonio Spadaro meðbræðrum sínum ekki að vera hræddir við að fara í sýndarveruleikaheiminn þar sem þar geti verið óplægðir akrar af fólki sem vill verða betra. Second Life er einskonar þrívíddar sýndarveruleikaheimur þar sem fólk býr til ímynd af sjálfu sér og lifir svo og hrærist þar. Skráðir notendur eru fleiri en átta milljónir og milljónir dollara skipta þar um hendur í hverjum mánuði. Spadaro spyr í grein sinni hvort að Guð verið til staðar í sýndarveruleikaheimi. Hann bendir á að nú þegar sé fjöldinn allur af kirkjum og musterum sem þjóna hinum ýmsu trúum til staðar í leiknum. Hann vitnar einnig í sænskan múslima sem segir að hann láti sjálf sitt í leiknum biðja jafn oft og hann sjálfur gerir í raunveruleikanum. Hann varar þó við því að erótíska vídd sýndarveruleikans sé sífellt til staðar og erfitt sé að komast undan henni. Fólk getur meðal annars keypt sér kynfæri á sjálf sín sem er síðan hægt að örva á alla mögulega vegu. Þó svo sumir séu kannski að reyna að flýja raunveruleikann eru margir í Second Life að reyna að bæta einhverju við hann og hugsanlega trú. Þess vegna segir Spadaro að hægt sé að líta á Second Life sem nýjan og gildan vettvang fyrir trúboð.
Erlent Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira