Erlent

Fimmti hver Dani getur nýtt sér námskeið til að hætta að reykja

Mynd/ Getty Images
Um það bil fimmta hverjum Dana tekst að hætta að reykja með hjálp námskeiða, samkvæmt niðurstöðum danskrar rannsóknar. Rannsóknin telst vera sú stærsta sinnar tegundar. Námskeiðið sem flestir svarendur tóku þátt í voru 10 stunda námskeið sem deildist á tvö skipti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×