Fordæma matreiðslumenn Guðjón Helgason skrifar 9. júlí 2007 19:00 Dýravinir hafa fordæmt matreiðslumeistara í Taívan sem hafa tekið upp á því að djúpsteikja vatnakarfa og bera fram lifandi. Gestir gæða sér á honum um leið og hausinn á fisknum kippist til. Herramanns matur segja sumir, villimennska telja aðrir. Matreiðslumeistarinn dýfir vatnakarfanum ofan í djúpsteikingarpottinn en lætur hausinn standa upp úr. Síðan er hann borinn fram með súrsætri sósu og sojasósu. Gestir plokka svo stykki úr fiskinum og borða með bestu list. Á meðan kippist hausinn á vatnakarfanum til og frá. Fiskurinn lifir í hálftíma eftir steikningu og því þarf að bera hann fram hið fyrsta svo hægt sé að borða hann eins og á þann máta sem lagt sé upp með. Dýravinir í Taívan eru slegnir óhug vegna þessarar nýju mat- og framreiðsluaðferðar. Liu Shian-lan, formaður umhverfis- og dýraverndunarsamtaka í Taívan, segir fiskinn hryggdýr sem þýði að hann sé viðkvæmur fyrir sársauka. Hann þjáist því mikið. Auðvitað segir hún erfitt að komast hjá því að drepa til matar en dýr eigi ekki að bera fram lifandi á matardiskum. Matreiðslumeistarar í borginni Chiayi í Suður-Taívan blása á þessa gagnrýni. Segja þetta vel þekkta aðferð og vinsæla í Kína. Þetta sé gert til að sýna viðskiptavinum hve ferskur fiskurinn sé sem þeir fá á diskinn. Ekki eru allir matreiðslumenn í Taívan viljugir til að bera fisk á borð með þessum hætti. Sumir segja ekki réttlætanlegt að beita þessari aðferð, hún sé grimmileg. Yfirvöld í Chiayi ætla nú að gera hvað þau geta til að fá matreiðslumenn þar til að taka fisk sem matreiddur er með þessum hætti af matseðlum sínum. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Dýravinir hafa fordæmt matreiðslumeistara í Taívan sem hafa tekið upp á því að djúpsteikja vatnakarfa og bera fram lifandi. Gestir gæða sér á honum um leið og hausinn á fisknum kippist til. Herramanns matur segja sumir, villimennska telja aðrir. Matreiðslumeistarinn dýfir vatnakarfanum ofan í djúpsteikingarpottinn en lætur hausinn standa upp úr. Síðan er hann borinn fram með súrsætri sósu og sojasósu. Gestir plokka svo stykki úr fiskinum og borða með bestu list. Á meðan kippist hausinn á vatnakarfanum til og frá. Fiskurinn lifir í hálftíma eftir steikningu og því þarf að bera hann fram hið fyrsta svo hægt sé að borða hann eins og á þann máta sem lagt sé upp með. Dýravinir í Taívan eru slegnir óhug vegna þessarar nýju mat- og framreiðsluaðferðar. Liu Shian-lan, formaður umhverfis- og dýraverndunarsamtaka í Taívan, segir fiskinn hryggdýr sem þýði að hann sé viðkvæmur fyrir sársauka. Hann þjáist því mikið. Auðvitað segir hún erfitt að komast hjá því að drepa til matar en dýr eigi ekki að bera fram lifandi á matardiskum. Matreiðslumeistarar í borginni Chiayi í Suður-Taívan blása á þessa gagnrýni. Segja þetta vel þekkta aðferð og vinsæla í Kína. Þetta sé gert til að sýna viðskiptavinum hve ferskur fiskurinn sé sem þeir fá á diskinn. Ekki eru allir matreiðslumenn í Taívan viljugir til að bera fisk á borð með þessum hætti. Sumir segja ekki réttlætanlegt að beita þessari aðferð, hún sé grimmileg. Yfirvöld í Chiayi ætla nú að gera hvað þau geta til að fá matreiðslumenn þar til að taka fisk sem matreiddur er með þessum hætti af matseðlum sínum.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira