Staðfastur í friði, frelsi og framförum 23. apríl 2007 21:30 „Hann hélt um stjórnartaumana á erfiðum tímum en sagan mun bera honum fagurt vitni því hann var hugrakkur og staðfastur í helstu áherslumálum sínum, friði, frelsi og framförum," sagði Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, í yfirlýsingu í dag í kjölfar fráfalls Borísar Jeltsíns, fyrrverandi forseta Rússalands. Samband Clintons og Jeltsíns var sterkt þótt oft hafi kastast í kekki með þeim. Þeir funduðu að minnsta kosti 15 sinnum á tíunda áratug síðustu aldar og um aldamótin, á þeim tíma sem Sovétríkin liðuðust í sundur og lýðræði hóf innreið sína í Rússland. Síðast funduðu þeir árið 2000 þegar Clinton fór í sína síðustu ferð til Moskvu sem forseti Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að Clinton og Jeltsín hafi deilt um ýmislegt, eins og stækkun Atlantshafsbandalagsins til austurs, var oft stutt í hláturinn hjá þeim eins og fjölmargar myndir af sameiginlegum fréttafundum vitna um. Sögðu aðstoðarmenn Clintons Jeltsín dyntóttan og að þeir hafi aldrei vitað hvort hann myndi mæta glaður til fundar eða öskuillur. Þá höfðu þeir áhyggjur af drykkju Jeltsíns en Clinton mun hafa sagt við einn samstarfsmanna sinna að betra væri að ræða við Jeltsín drukkinn en flesta aðra edrú. „Við vorum ekki alltaf sammála en ég reyndi að styðja hann. Í hvert skipti sem við ræddumst við tók ég eftir tvennu, hversu trúr hann var landi sínu og þjóð og hvernig hann mat hlutina og tók erfiðar ákvarðanir sem hann taldið þjóna hagsmunum Rússlands til lengri tíma," sagði Clinton einnig í dag. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
„Hann hélt um stjórnartaumana á erfiðum tímum en sagan mun bera honum fagurt vitni því hann var hugrakkur og staðfastur í helstu áherslumálum sínum, friði, frelsi og framförum," sagði Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, í yfirlýsingu í dag í kjölfar fráfalls Borísar Jeltsíns, fyrrverandi forseta Rússalands. Samband Clintons og Jeltsíns var sterkt þótt oft hafi kastast í kekki með þeim. Þeir funduðu að minnsta kosti 15 sinnum á tíunda áratug síðustu aldar og um aldamótin, á þeim tíma sem Sovétríkin liðuðust í sundur og lýðræði hóf innreið sína í Rússland. Síðast funduðu þeir árið 2000 þegar Clinton fór í sína síðustu ferð til Moskvu sem forseti Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að Clinton og Jeltsín hafi deilt um ýmislegt, eins og stækkun Atlantshafsbandalagsins til austurs, var oft stutt í hláturinn hjá þeim eins og fjölmargar myndir af sameiginlegum fréttafundum vitna um. Sögðu aðstoðarmenn Clintons Jeltsín dyntóttan og að þeir hafi aldrei vitað hvort hann myndi mæta glaður til fundar eða öskuillur. Þá höfðu þeir áhyggjur af drykkju Jeltsíns en Clinton mun hafa sagt við einn samstarfsmanna sinna að betra væri að ræða við Jeltsín drukkinn en flesta aðra edrú. „Við vorum ekki alltaf sammála en ég reyndi að styðja hann. Í hvert skipti sem við ræddumst við tók ég eftir tvennu, hversu trúr hann var landi sínu og þjóð og hvernig hann mat hlutina og tók erfiðar ákvarðanir sem hann taldið þjóna hagsmunum Rússlands til lengri tíma," sagði Clinton einnig í dag.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira