Enski boltinn

Angel semur við Red Bulls

NordicPhotos/GettyImages
Kólumbíumaðurinn Juan Pablo Angel hefur gengið frá samningi við MLS liðið New York Red Bull í Bandaríkjunum. Angel kom til Aston Villa árið 2001 en hefur ekki átt fast sæti í liðinu að undanförnu. Talið er að Angel muni halda svipuðum launum hjá Red Bulls - um 40.000 pundum í vikulaun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×