Erlent

Kóreumenn óttast fordóma

Verið að bera fólk út úr skólanum fyrr í dag.
Verið að bera fólk út úr skólanum fyrr í dag. MYND/AP

Utanríkisráð Suður Kóreu hræðist fordóma vegna skotárásar kóranska nemandans Cho Seung-Hui við Virginia Tech Háskóla í Bandaríkjunum. Um 500 kóreanskir og kóreanskir Bandaríkjamenn eru nemendur við skólann og vonast utanríkisráðherran til þess að þau verði ekki fyrir aðkasti vegna þessa.

Cho Seung-Hui var búin að búa í Bandaríkjunum frá því árið 1992. Hann var samt sem áður frekar vinafá. Haft er eftir kóreanskri stelpu við skólann að aðrir kóreanskir nemendur innan skólans kannist ekki við hann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×