Skotárás í Virginíu Fórnarlambanna í Virgina Tech minnst í skólanum í dag Nemendur og kennarar við Virgina Tech háskólann minntust í dag þeirra 33 sem létust í skotárás í skólanum fyrir viku. Lítill hópur kom saman um klukkan sjö í morgun við heimavistina þar sem Cho Seung-hui lét fyrst til skarar skríða og drap tvo. Erlent 23.4.2007 21:05 Fyrirskipar opinbera rannsókn á fjöldamorðunum Ríkisstjórinn í Virginíu hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á fjöldamorðunum í Virginia Tech háskólanum á mánudag þar sem 33 létust. Erlent 20.4.2007 07:06 Lögregla harmar myndbirtingu NBC Lögregla í Virginíu, sem rannsakar skotárásina í Virginia Tech háskólanum á mánudag, harmaði í dag þá ákvörðun NBC-sjónvarpsstöðvarinnar að sýna myndband sem morðinginn, Cho Seung-hui, sendi stöðinni. Þar líkir hann meðal annars dauða sínum við píslardauða Jesú Krists. Erlent 19.4.2007 18:25 Hefði verið hægt að koma í veg fyrir skotárásina? Vangaveltur eru um það hvort það hefði verið hægt að koma í veg fyrir skotárásirnar í Virginia Tech í Bandaríkjunum í gær. Cho Seung- Hui fór á geðspítala fyrir um tveimur árum síðan eftir að nokkrir kvennemendur innan skólans kvörtuðu undan honum. Einnig hafði prófessor innan skólans kvartað undan honum, en ekkert var aðhafst. Erlent 18.4.2007 22:21 Kóreumenn óttast fordóma Utanríkisráð Suður Kóreu hræðist fordóma vegna skotárásar kóranska nemandans Cho Seung-Hui við Virginia Tech Háskóla í Bandaríkjunum. Um 500 kóreanskir og kóreanskir Bandaríkjamenn eru nemendur við skólann og vonast utanríkisráðherran til þess að þau verði ekki fyrir aðkasti vegna þessa. Erlent 17.4.2007 16:34 Segja morðingjann hafa skilið eftir bréf Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Cho Seung-hui, Suður-Kóreumaðurinn sem myrti 32 í Virginia Tech háskólanum í blacksburg í Virginíu í gær, hafi skilið eftir sig bréf þar sem hann hafi kvartað undan „ríkum krökkum“ eins og það er orðað. Erlent 17.4.2007 16:19 Íslendingur við áfallahjálp í Blacksburg Íslensk kona, Dagmar Kristín Hannesdóttir, hefur boðið fram aðstoð sína í áfallahjálp við Virginia Tech háskólann í Blacksburg ásamt nokkrum samnemendum sínum vegna skotárásanna í bænum í gær. Erlent 17.4.2007 15:06
Fórnarlambanna í Virgina Tech minnst í skólanum í dag Nemendur og kennarar við Virgina Tech háskólann minntust í dag þeirra 33 sem létust í skotárás í skólanum fyrir viku. Lítill hópur kom saman um klukkan sjö í morgun við heimavistina þar sem Cho Seung-hui lét fyrst til skarar skríða og drap tvo. Erlent 23.4.2007 21:05
Fyrirskipar opinbera rannsókn á fjöldamorðunum Ríkisstjórinn í Virginíu hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á fjöldamorðunum í Virginia Tech háskólanum á mánudag þar sem 33 létust. Erlent 20.4.2007 07:06
Lögregla harmar myndbirtingu NBC Lögregla í Virginíu, sem rannsakar skotárásina í Virginia Tech háskólanum á mánudag, harmaði í dag þá ákvörðun NBC-sjónvarpsstöðvarinnar að sýna myndband sem morðinginn, Cho Seung-hui, sendi stöðinni. Þar líkir hann meðal annars dauða sínum við píslardauða Jesú Krists. Erlent 19.4.2007 18:25
Hefði verið hægt að koma í veg fyrir skotárásina? Vangaveltur eru um það hvort það hefði verið hægt að koma í veg fyrir skotárásirnar í Virginia Tech í Bandaríkjunum í gær. Cho Seung- Hui fór á geðspítala fyrir um tveimur árum síðan eftir að nokkrir kvennemendur innan skólans kvörtuðu undan honum. Einnig hafði prófessor innan skólans kvartað undan honum, en ekkert var aðhafst. Erlent 18.4.2007 22:21
Kóreumenn óttast fordóma Utanríkisráð Suður Kóreu hræðist fordóma vegna skotárásar kóranska nemandans Cho Seung-Hui við Virginia Tech Háskóla í Bandaríkjunum. Um 500 kóreanskir og kóreanskir Bandaríkjamenn eru nemendur við skólann og vonast utanríkisráðherran til þess að þau verði ekki fyrir aðkasti vegna þessa. Erlent 17.4.2007 16:34
Segja morðingjann hafa skilið eftir bréf Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Cho Seung-hui, Suður-Kóreumaðurinn sem myrti 32 í Virginia Tech háskólanum í blacksburg í Virginíu í gær, hafi skilið eftir sig bréf þar sem hann hafi kvartað undan „ríkum krökkum“ eins og það er orðað. Erlent 17.4.2007 16:19
Íslendingur við áfallahjálp í Blacksburg Íslensk kona, Dagmar Kristín Hannesdóttir, hefur boðið fram aðstoð sína í áfallahjálp við Virginia Tech háskólann í Blacksburg ásamt nokkrum samnemendum sínum vegna skotárásanna í bænum í gær. Erlent 17.4.2007 15:06