Skotárás í Virginíu

Fréttamynd

Fórnarlambanna í Virgina Tech minnst í skólanum í dag

Nemendur og kennarar við Virgina Tech háskólann minntust í dag þeirra 33 sem létust í skotárás í skólanum fyrir viku. Lítill hópur kom saman um klukkan sjö í morgun við heimavistina þar sem Cho Seung-hui lét fyrst til skarar skríða og drap tvo.

Erlent
Fréttamynd

Lögregla harmar myndbirtingu NBC

Lögregla í Virginíu, sem rannsakar skotárásina í Virginia Tech háskólanum á mánudag, harmaði í dag þá ákvörðun NBC-sjónvarpsstöðvarinnar að sýna myndband sem morðinginn, Cho Seung-hui, sendi stöðinni. Þar líkir hann meðal annars dauða sínum við píslardauða Jesú Krists.

Erlent
Fréttamynd

Hefði verið hægt að koma í veg fyrir skotárásina?

Vangaveltur eru um það hvort það hefði verið hægt að koma í veg fyrir skotárásirnar í Virginia Tech í Bandaríkjunum í gær. Cho Seung- Hui fór á geðspítala fyrir um tveimur árum síðan eftir að nokkrir kvennemendur innan skólans kvörtuðu undan honum. Einnig hafði prófessor innan skólans kvartað undan honum, en ekkert var aðhafst.

Erlent
Fréttamynd

Kóreumenn óttast fordóma

Utanríkisráð Suður Kóreu hræðist fordóma vegna skotárásar kóranska nemandans Cho Seung-Hui við Virginia Tech Háskóla í Bandaríkjunum. Um 500 kóreanskir og kóreanskir Bandaríkjamenn eru nemendur við skólann og vonast utanríkisráðherran til þess að þau verði ekki fyrir aðkasti vegna þessa.

Erlent
Fréttamynd

Segja morðingjann hafa skilið eftir bréf

Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Cho Seung-hui, Suður-Kóreumaðurinn sem myrti 32 í Virginia Tech háskólanum í blacksburg í Virginíu í gær, hafi skilið eftir sig bréf þar sem hann hafi kvartað undan „ríkum krökkum“ eins og það er orðað.

Erlent
Fréttamynd

Íslendingur við áfallahjálp í Blacksburg

Íslensk kona, Dagmar Kristín Hannesdóttir, hefur boðið fram aðstoð sína í áfallahjálp við Virginia Tech háskólann í Blacksburg ásamt nokkrum samnemendum sínum vegna skotárásanna í bænum í gær.

Erlent