Enski boltinn

300 milljónir punda fara í St. James´ Park

NordicPhotos/GettyImages
Forráðamenn Newcastle hafa tilkynnt áform sín um að verja 300 milljónum punda í endurbætur á heimavelli liðsins. Þar er stefnt á að koma 60,000 manns í sæti og reisa á glæsilegt lúxushótel við hlið vallarins. Fjármagn í verkefnið kemur alfarið frá félaginu sjálfu segir í fréttatilkynningu, en þetta mun ekki hafa áhrif á leikmannakaup liðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×