Enski boltinn

Ívar byrjar gegn Tottenham

NordicPhotos/GettyImages
Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ívar Ingimarsson er í byrjunarliði Reading sem sækir Tottenham heim á White Hart Lane klukkan 15. Brynjar Björn Gunnarsson er á varamannabekk Reading.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×