Enski boltinn

Kalou tryggði Chelsea sigur á elleftu stundu

Kalou tryggði Chelsea mikilvægustu stigin á leiktíðinni í dag
Kalou tryggði Chelsea mikilvægustu stigin á leiktíðinni í dag NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Salomon Kalou var hetja Chelsea í dag þegar liðið vann 1-0 útisigur á botnliði Watford í ensku úrvalsdeildinni. Kalou skoraði sigurmark meistaranna þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og því er munurinn á Chelsea og Man Utd enn sex stig eftir leiki dagsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×