Enski boltinn

Liverpool yfir í hálfleik

NordicPhotos/GettyImages
Liverpool hefur yfir 2-0 í hálfleik gegn Arsenal í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það var hinn leggjalangi Peter Crouch sem skoraði bæði mörk heimamanna sem eru komnir í vænlega stöðu. Liverpool er í fjórða sæti deildarinnar en Arsenal í þriðja.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×