Erlent

Níu skipverja saknað eftir árekstur flutningaskipa í Kínahafi

Átta hafa fundist látnir og níu er saknað er eftir að tvö flutningaskip rákust saman á Austur-Kínahafi snemma í morgun. Björgunarsveitum tókst að bjarga 12 manns af skipunum upp í þyrlu og voru myndir af því sýndar í kínversku sjónvarpi. Leit að skipverjunum heldur áfram en eftir því sem tíminn líður minnkar vonin um að finna þá á lífi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×