Erlent

Frú Abramovich fær minna en 2%

Irina og Roman Abramovich
Fyrrverandi eiginkona Roman Abramovich verður ekki ríkasta fráskilda kona heims. Irina fær um 20 milljarða króna eða minna en tvö prósent af 1200  milljarða króna auði hans. Skilnaðurinn mun ekki hafa nein áhrif á fyrirtæki Abramovich eins og Chelsea, breska úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×