Erlent

Bera ábyrgð á dauða sjö vistmanna

Hjón á fimmtugsaldri sem rekið hafa elliheimili í London voru handtekin á dögunum vegna dauða sjö manns sem dvalið hafa á heimilinu. Farið var að skoða málið eftir að 97 ára maður dó skyndilega. Einnig hafa sex aðrir vistmenn dáið þar á skyndilegan síðan árið 2004 og eru skötuhjúin einnig grunum um aðild að dauða þeirra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×