Erlent

Varaforseti Saddams dæmdur til dauða

Taha Yassin Ramadan, fyrrv. varaforseti Saddams Hussein
Taha Yassin Ramadan, fyrrv. varaforseti Saddams Hussein

Dauðadómur var staðfestur yfir fyrrverandi varaforseta Saddam Hussein. Taha Yassin Ramadan var dæmdur af áfrýjunardómstól Íraks og verður hengdur fyrir morðin á 148 sjítum eins og Saddam og tveir aðstoðarmenn hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×