Erlent

Erfitt að sannfæra N-Kóreu um að afvopnast

Stjórnarerindrekar Bandaríkjamanna sögðu við upphaf afvopnunarviðræðna í Bejing í gær að erfitt gæti reynst að sannfæra Norður-Kóreumenn um að láta af kjarnorkuvopnaáætlunum sínum. Norður Kórea lokaði kjarnorkuofni í Yongbyon á laugardaginn og var það fyrsta skref í afvopnunarsamningi sem samþykktur var í febrúar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×