Erlent

Flugræningjar gefast upp

Tveir menn sem rændu tyrkneskri flugvél á leið frá norður Kýpur til Istanbúl hafa nú gefist upp. Ekki er ljóst hvaðan flugræningjarnir eru eða hver tilgangurinn var með ráninu.

Í flugvélinni voru 136 farþegar. Þeir fengu flestir að fara úr vélinni eftir lendingu í borginni Antalya við suðvesturströnd Tyrklands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×