Erlent

21 látinn í sprengingu í Baghdad

21 lést í sprengingunni og 66 særðust.
21 lést í sprengingunni og 66 særðust. MYND/AP

Að minnsta kosti 21 dó og 66 særðust þegar bílsprengja sprakk í miðborg Baghdad í morgun. Sprengingin heyrðist um alla miðborgina og eldur kom upp í að minnsta kosti 10 bílum í grendinni.

Árásin var gerð á sama tíma og sendiherrar Bandaríkjanna og Íran ræddu sín í milli ástandið í landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×