Erlent

Aldrei fleiri fallið í Írak en nú í nóvember

Fjöldi látinna í Írak virðist hafa aukist um 44% í nóvembermánuði frá metmánuði í október. Fram kemur í upplýsingum frá íraska heilbrigðisráðuneytinu að 1.850 manns létust í átökum í Írak í nóvember, sem er þrisvar sinnum fleiri en í janúar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×