Erlent

Viðbrögð Bush við niðurstöðum kosninganna

Demókratar unnu stórsigur í þingkosningunum í Bandaríkjunum í gær. Flokkurinn náði aftur meirihluta í fulltrúadeild eftir tólf ára eyðimerkurgöngu. Svo gæti farið að flokkurinn nái einnig meirihluta í öldungadeild en eftir er að telja á ný í tveimur fylkjum. Útlit er fyrir að tvö síðustu ár George Bush, Bandaríkjaforseta, í embætti verði honum erfið. Hann flytur sjónvarpsávarp kl. 18 að íslenskum tíma sem verður sent út beint á visir.is



Fleiri fréttir

Sjá meira


×