Bretar vilja samkomulag til framtíðar 31. október 2006 18:45 Bresk stjórnvöld leggja áherslu á að nýr samningur um losun gróðurhúsalofttegunda verði tilbúinn eigi síðar en árið 2008. Kyoto-bókunin um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda gildi aðeins til ársins 2012. Sir Nicholas Stern, fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðabankans, spáir alheimskreppu verði ekkert gert til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda í nýrir skýrslu fyrir bresk stjórnvöld sem birt var í gær. Bretar leggja mikla áherslu á að nýtt samkomulag um losun gróðurhúsalofttegunda sem gert verði í samvinnu við átta helstu iðnríki heims og fimm stærstu þróunarríkin. Gordons Brown, fjármálaráðherra Breta, leggur til að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu um þrjátíu prósent fyrir árið 2020 og um að minnsta kosti sextíu prósent fyrir árið 2050. Stefnt verði að því að fimm prósent allra bíla í Bretlandi gangi fyrir vistvænu eldsneyti árið 2010. David Miliband, umhverfisráðherra Breta, mun, að sögn Sky fréttastofunnar, hafa undirbúið áætlun sem lekið hefur verið í breska fjölmiðla. Þar eru lagðir til skattar á eldsneyti og flugmiða því bílar og flugvélar mengi einna mest. Bretar ætla að senda Stern til Ástralíu, Bandaríkjanna, Indlands og Kína til að kynna nýja skýrslu sína nánar. Ástralir gefa lítið fyrir niðurstöður Sterns. Stjórnvöld þar segja megnunarskatta aðeins hækka orkuverð til neytenda, þar á meðal almennings og því muni störf færast frá Ástralíu til annarra ríkja. Peter Costello, fjármálaráðherra Ástralíu, segir að ef Ástralir myndu loka öllum orkuverum í Ástralíu í dag myndu Kínverjar opna jafn mörg, ef ekki fleiri innan árs. Fulltrúar 189 ríkja heims koma saman til árlegs fundar um Kyoto-bókunina í Næróbí í Kenía í næstu viku. Ætla má að skýrsla Sir Nicholas Sterns, hagfræðings verði þar til umræðu. Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, sækir fundinn fyrir hönd Íslands. Erlent Fréttir Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Bresk stjórnvöld leggja áherslu á að nýr samningur um losun gróðurhúsalofttegunda verði tilbúinn eigi síðar en árið 2008. Kyoto-bókunin um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda gildi aðeins til ársins 2012. Sir Nicholas Stern, fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðabankans, spáir alheimskreppu verði ekkert gert til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda í nýrir skýrslu fyrir bresk stjórnvöld sem birt var í gær. Bretar leggja mikla áherslu á að nýtt samkomulag um losun gróðurhúsalofttegunda sem gert verði í samvinnu við átta helstu iðnríki heims og fimm stærstu þróunarríkin. Gordons Brown, fjármálaráðherra Breta, leggur til að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu um þrjátíu prósent fyrir árið 2020 og um að minnsta kosti sextíu prósent fyrir árið 2050. Stefnt verði að því að fimm prósent allra bíla í Bretlandi gangi fyrir vistvænu eldsneyti árið 2010. David Miliband, umhverfisráðherra Breta, mun, að sögn Sky fréttastofunnar, hafa undirbúið áætlun sem lekið hefur verið í breska fjölmiðla. Þar eru lagðir til skattar á eldsneyti og flugmiða því bílar og flugvélar mengi einna mest. Bretar ætla að senda Stern til Ástralíu, Bandaríkjanna, Indlands og Kína til að kynna nýja skýrslu sína nánar. Ástralir gefa lítið fyrir niðurstöður Sterns. Stjórnvöld þar segja megnunarskatta aðeins hækka orkuverð til neytenda, þar á meðal almennings og því muni störf færast frá Ástralíu til annarra ríkja. Peter Costello, fjármálaráðherra Ástralíu, segir að ef Ástralir myndu loka öllum orkuverum í Ástralíu í dag myndu Kínverjar opna jafn mörg, ef ekki fleiri innan árs. Fulltrúar 189 ríkja heims koma saman til árlegs fundar um Kyoto-bókunina í Næróbí í Kenía í næstu viku. Ætla má að skýrsla Sir Nicholas Sterns, hagfræðings verði þar til umræðu. Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, sækir fundinn fyrir hönd Íslands.
Erlent Fréttir Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira