Madonna í vondum málum 24. október 2006 19:30 Bandaríska söngkonan Madonna sætir nú gagnrýni eftir að hafa ættleitt lítinn dreng frá Malaví. Faðir hans segist ekki hafa áttað sig á þýðingu ættleiðingarskjala sem hann skrifaði undir og mannréttindasamtök átelja að umsókn söngkonunnar var flýtt í gegnum kerfið. David Banda, er eins árs gamall hnokki frá Lupunga í Malaví. Hann á raunar ekki heima þar lengur því í síðustu viku kom söngkonan Madonna í heimsókn til þess að ættleiða hann. Alla jafna er ættleiðing flókið ferli en eins og um séra Jón þá gilda aðrar reglur um heimsþekktar poppstjörnur. Eftir að faðir David gaf skriflegt samþykki sitt fyrir ættleiðingunni gaf dómstóll bráðabirgðaleyfi og nú dvelur guttinn í Lundúnum, væntanlega í góðu yfirlæti. Babb er aftur á móti komið í bátinn. Faðirinn, sem er ólæs, hefur viðurkennt að hann hafi ekki gert sér grein fyrir að undirskriftin þýddi að hann myndi ekki sjá son sinn framar. Malavísk mannréttindasamtök hafa sömuleiðis sitthvað við málsmeðferðina að athuga. Sjálf hefur Madonna ekkert tjáð sig um málið en hún er nú á leið til Bandaríkjanna til að kynna nýútkomna barnabók sína. Þar ætlar hún í leiðinni að ræða við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey um ættleiðinguna og verður þátturinn sýndur vestanhafs annað kvöld. Erlent Fréttir Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira
Bandaríska söngkonan Madonna sætir nú gagnrýni eftir að hafa ættleitt lítinn dreng frá Malaví. Faðir hans segist ekki hafa áttað sig á þýðingu ættleiðingarskjala sem hann skrifaði undir og mannréttindasamtök átelja að umsókn söngkonunnar var flýtt í gegnum kerfið. David Banda, er eins árs gamall hnokki frá Lupunga í Malaví. Hann á raunar ekki heima þar lengur því í síðustu viku kom söngkonan Madonna í heimsókn til þess að ættleiða hann. Alla jafna er ættleiðing flókið ferli en eins og um séra Jón þá gilda aðrar reglur um heimsþekktar poppstjörnur. Eftir að faðir David gaf skriflegt samþykki sitt fyrir ættleiðingunni gaf dómstóll bráðabirgðaleyfi og nú dvelur guttinn í Lundúnum, væntanlega í góðu yfirlæti. Babb er aftur á móti komið í bátinn. Faðirinn, sem er ólæs, hefur viðurkennt að hann hafi ekki gert sér grein fyrir að undirskriftin þýddi að hann myndi ekki sjá son sinn framar. Malavísk mannréttindasamtök hafa sömuleiðis sitthvað við málsmeðferðina að athuga. Sjálf hefur Madonna ekkert tjáð sig um málið en hún er nú á leið til Bandaríkjanna til að kynna nýútkomna barnabók sína. Þar ætlar hún í leiðinni að ræða við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey um ættleiðinguna og verður þátturinn sýndur vestanhafs annað kvöld.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira