Madonna í vondum málum 24. október 2006 19:30 Bandaríska söngkonan Madonna sætir nú gagnrýni eftir að hafa ættleitt lítinn dreng frá Malaví. Faðir hans segist ekki hafa áttað sig á þýðingu ættleiðingarskjala sem hann skrifaði undir og mannréttindasamtök átelja að umsókn söngkonunnar var flýtt í gegnum kerfið. David Banda, er eins árs gamall hnokki frá Lupunga í Malaví. Hann á raunar ekki heima þar lengur því í síðustu viku kom söngkonan Madonna í heimsókn til þess að ættleiða hann. Alla jafna er ættleiðing flókið ferli en eins og um séra Jón þá gilda aðrar reglur um heimsþekktar poppstjörnur. Eftir að faðir David gaf skriflegt samþykki sitt fyrir ættleiðingunni gaf dómstóll bráðabirgðaleyfi og nú dvelur guttinn í Lundúnum, væntanlega í góðu yfirlæti. Babb er aftur á móti komið í bátinn. Faðirinn, sem er ólæs, hefur viðurkennt að hann hafi ekki gert sér grein fyrir að undirskriftin þýddi að hann myndi ekki sjá son sinn framar. Malavísk mannréttindasamtök hafa sömuleiðis sitthvað við málsmeðferðina að athuga. Sjálf hefur Madonna ekkert tjáð sig um málið en hún er nú á leið til Bandaríkjanna til að kynna nýútkomna barnabók sína. Þar ætlar hún í leiðinni að ræða við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey um ættleiðinguna og verður þátturinn sýndur vestanhafs annað kvöld. Erlent Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Bandaríska söngkonan Madonna sætir nú gagnrýni eftir að hafa ættleitt lítinn dreng frá Malaví. Faðir hans segist ekki hafa áttað sig á þýðingu ættleiðingarskjala sem hann skrifaði undir og mannréttindasamtök átelja að umsókn söngkonunnar var flýtt í gegnum kerfið. David Banda, er eins árs gamall hnokki frá Lupunga í Malaví. Hann á raunar ekki heima þar lengur því í síðustu viku kom söngkonan Madonna í heimsókn til þess að ættleiða hann. Alla jafna er ættleiðing flókið ferli en eins og um séra Jón þá gilda aðrar reglur um heimsþekktar poppstjörnur. Eftir að faðir David gaf skriflegt samþykki sitt fyrir ættleiðingunni gaf dómstóll bráðabirgðaleyfi og nú dvelur guttinn í Lundúnum, væntanlega í góðu yfirlæti. Babb er aftur á móti komið í bátinn. Faðirinn, sem er ólæs, hefur viðurkennt að hann hafi ekki gert sér grein fyrir að undirskriftin þýddi að hann myndi ekki sjá son sinn framar. Malavísk mannréttindasamtök hafa sömuleiðis sitthvað við málsmeðferðina að athuga. Sjálf hefur Madonna ekkert tjáð sig um málið en hún er nú á leið til Bandaríkjanna til að kynna nýútkomna barnabók sína. Þar ætlar hún í leiðinni að ræða við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey um ættleiðinguna og verður þátturinn sýndur vestanhafs annað kvöld.
Erlent Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira