Andspyrnan brotin á bak aftur 19. nóvember 2004 00:01 Talsmenn Bandaríkjahers segja að andspyrna í borginni Fallujah í Írak hafi nú verið brotin á bak aftur. Uppreisnarmenn láta þó enn til sín taka og hóta þeim ofbeldi sem taka þátt í boðuðum kosningum í janúar. Ellefu dagar eru síðan bandarískar og írakskar hersveitir hófu stórsókn í Fallujah gegn andspyrnumönnum. Leitað var hús úr húsi og nú segja talsmenn hersins að uppreisnarmenn hafi ekkert skjól lengur. Á annað þúsund þeirra hafa verið felldir og annar eins fjöldi hneppt í varðhald. Fjöldi borgarbúa flúði svæðið en þeir eru nú hvattir til að snúa aftur heim og er þeim heitin aðstoð. Ekkert hefur verið látið uppi um mannfall meðal óbreyttra borgara. Deila má um hversu mikill sigur þetta er fyrir Bandaríkjamenn sem telja Fallujah hjarta andspyrnumanna. Stjórnmálaskýrendur segja að ástandið muni líklega versna enn þar sem súnní-múslímar líta á árásir á Fallujah sem árásir á sig. Harðir bardagar halda áfram og þá sérstaklega á svæðinu sem kennt er við súnní-þríhyrninginn, til dæmis í Mósúl þar sem liðsmenn al-Zarqawis segjast hafa hálshöggvið tvo írakska liðsmenn öryggissveitanna. Íraskar öryggissveitir handtóku í gær yfir eitthundrað uppreisnarmenn í Bagdad. Súnní- múslimar, sem eru um 20% þjóðarinnar, hóta að virða boðaðar þingkosningar í janúar að vettugi og andspyrnumenn hóta að refsa þeim grimmilega sem taka þátt í þeim. Þrátt fyrir það segist stjórnin ákveðin í að halda kosningarnar á tilsettum tíma. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Sjá meira
Talsmenn Bandaríkjahers segja að andspyrna í borginni Fallujah í Írak hafi nú verið brotin á bak aftur. Uppreisnarmenn láta þó enn til sín taka og hóta þeim ofbeldi sem taka þátt í boðuðum kosningum í janúar. Ellefu dagar eru síðan bandarískar og írakskar hersveitir hófu stórsókn í Fallujah gegn andspyrnumönnum. Leitað var hús úr húsi og nú segja talsmenn hersins að uppreisnarmenn hafi ekkert skjól lengur. Á annað þúsund þeirra hafa verið felldir og annar eins fjöldi hneppt í varðhald. Fjöldi borgarbúa flúði svæðið en þeir eru nú hvattir til að snúa aftur heim og er þeim heitin aðstoð. Ekkert hefur verið látið uppi um mannfall meðal óbreyttra borgara. Deila má um hversu mikill sigur þetta er fyrir Bandaríkjamenn sem telja Fallujah hjarta andspyrnumanna. Stjórnmálaskýrendur segja að ástandið muni líklega versna enn þar sem súnní-múslímar líta á árásir á Fallujah sem árásir á sig. Harðir bardagar halda áfram og þá sérstaklega á svæðinu sem kennt er við súnní-þríhyrninginn, til dæmis í Mósúl þar sem liðsmenn al-Zarqawis segjast hafa hálshöggvið tvo írakska liðsmenn öryggissveitanna. Íraskar öryggissveitir handtóku í gær yfir eitthundrað uppreisnarmenn í Bagdad. Súnní- múslimar, sem eru um 20% þjóðarinnar, hóta að virða boðaðar þingkosningar í janúar að vettugi og andspyrnumenn hóta að refsa þeim grimmilega sem taka þátt í þeim. Þrátt fyrir það segist stjórnin ákveðin í að halda kosningarnar á tilsettum tíma.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Sjá meira